Volkswagen túrbínuvæðir alla sína bíla Finnur Thorlacius skrifar 18. september 2013 14:50 Volkswagen 1,8 TSI með túrbínu Engu máli skiptir hvort um er að ræða bensín- eða díslvélar í bílum Volkswagen, þær verða brátt allar með túrbínu. Mun þetta gerast á næstu þremur til fjórum árum. Helsta ástæða þessa er náttúrulega baráttan við eyðslutölur. Það er ekki bara hjá Volkswagen sem vélum með túrbínum fer fjölgandi, heldur hjá flestum bílaframleiðendum. Ford hefur reyndar líst því sama yfir, brátt verður engin vél frá þeim túrbínulaus. Sem dæmi, þá seldust um 2,1 milljón bíla með túbínu í Bandaríkjunum í fyrra, en nú í ár verða þeir um 3 milljónir. Það er ekki bara í formi túrbínudrifinna bíla sem Volkswagen berst við kröfunum um minni mengun bíla sinna, heldur einnig með Hybrid og rafmagnsbílum. Á næsta ári mun Volkswagen bílafjölskyldan, sem inniheldur fjöldamörg bílamerki, kynna 7 nýja slíka bíla. Kröfur almennings og stjórnvald eru því að hafa mestu áhrif allra þátta á þróun bíla nú sem og á undanförnum árum. Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Innlent
Engu máli skiptir hvort um er að ræða bensín- eða díslvélar í bílum Volkswagen, þær verða brátt allar með túrbínu. Mun þetta gerast á næstu þremur til fjórum árum. Helsta ástæða þessa er náttúrulega baráttan við eyðslutölur. Það er ekki bara hjá Volkswagen sem vélum með túrbínum fer fjölgandi, heldur hjá flestum bílaframleiðendum. Ford hefur reyndar líst því sama yfir, brátt verður engin vél frá þeim túrbínulaus. Sem dæmi, þá seldust um 2,1 milljón bíla með túbínu í Bandaríkjunum í fyrra, en nú í ár verða þeir um 3 milljónir. Það er ekki bara í formi túrbínudrifinna bíla sem Volkswagen berst við kröfunum um minni mengun bíla sinna, heldur einnig með Hybrid og rafmagnsbílum. Á næsta ári mun Volkswagen bílafjölskyldan, sem inniheldur fjöldamörg bílamerki, kynna 7 nýja slíka bíla. Kröfur almennings og stjórnvald eru því að hafa mestu áhrif allra þátta á þróun bíla nú sem og á undanförnum árum.
Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Innlent
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent