Renault með minnstu mengunina í Evrópu Finnur Thorlacius skrifar 6. september 2013 11:15 Renault Clio mengar allra minnst Renault bíla Sá bílaframleiðandi í Evrópu sem selur bíla er menga minnst að meðaltali er hinn franski Renault. Bílar þeirra menga að meðaltali 115,9 CO2 g/km. Fjölmargar bílgerðir Renault menga reyndar minna en 100 CO2 g/km. Þar á meðal eru Twingo, Clio, Captur, Mégane og Dacia Sandero. Hinn nýi Clio í dCi 90 eco útfærslu mengar þeirra allra minnst, eða aðeins 83 CO2 g/km. Renault er einnig í fyrsta sæti evrópskra bílaframleiðenda hvað varðar sölu á rafmagnsbílum og tvinnbílum. Mengun bíla Renault hefur fallið úr 115,9 frá 125,5 CO2 g/km frá því í fyrra og er þá enn miðað við meðaltal þeirra framleiðslubíla. Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent
Sá bílaframleiðandi í Evrópu sem selur bíla er menga minnst að meðaltali er hinn franski Renault. Bílar þeirra menga að meðaltali 115,9 CO2 g/km. Fjölmargar bílgerðir Renault menga reyndar minna en 100 CO2 g/km. Þar á meðal eru Twingo, Clio, Captur, Mégane og Dacia Sandero. Hinn nýi Clio í dCi 90 eco útfærslu mengar þeirra allra minnst, eða aðeins 83 CO2 g/km. Renault er einnig í fyrsta sæti evrópskra bílaframleiðenda hvað varðar sölu á rafmagnsbílum og tvinnbílum. Mengun bíla Renault hefur fallið úr 115,9 frá 125,5 CO2 g/km frá því í fyrra og er þá enn miðað við meðaltal þeirra framleiðslubíla.
Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent