Draumatölur frá BMW Finnur Thorlacius skrifar 11. september 2013 08:45 Hver vill ekki eiga bíl sem er 345 hestöfl, 4,5 sekúndur í hundraðið en eyðir aðeins 4,3 lítrum á hverja 100 kílómetra? Þeir eru líklega margir og þá er bara eitt að gera, kaupa sér BMW 5 Alpina D3 Bi-Turbo. Þessi bíll er með sex strokka dísilvél og tvær túrbínur og hann má bæði fá sem venjulegan sedan bíl og í station útgáfu sem hentar vel til langra ferðalaga. Í þeim ferðalögum má flýta sér verulega á þýsku hraðbrautunum því hámarkshraði bílsins er 278 km/klst. Þessi bíll er ætlaður á markað í Evrópu og hann mun ekki fást í Bandaríkjunum þar sem heimamenn þar eru ekki ginkeyptir fyrir dísilbílum. Það gæti þó verið að breytast. Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent
Hver vill ekki eiga bíl sem er 345 hestöfl, 4,5 sekúndur í hundraðið en eyðir aðeins 4,3 lítrum á hverja 100 kílómetra? Þeir eru líklega margir og þá er bara eitt að gera, kaupa sér BMW 5 Alpina D3 Bi-Turbo. Þessi bíll er með sex strokka dísilvél og tvær túrbínur og hann má bæði fá sem venjulegan sedan bíl og í station útgáfu sem hentar vel til langra ferðalaga. Í þeim ferðalögum má flýta sér verulega á þýsku hraðbrautunum því hámarkshraði bílsins er 278 km/klst. Þessi bíll er ætlaður á markað í Evrópu og hann mun ekki fást í Bandaríkjunum þar sem heimamenn þar eru ekki ginkeyptir fyrir dísilbílum. Það gæti þó verið að breytast.
Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent