Komin heim eftir átján mánaða tónleikaferðalag Frosti Logason skrifar 23. ágúst 2013 13:00 Brynjar Leifsson í Of Monsters and Men tumblr Hljómsveitin Of Monsters and Men lauk átján mánaða langri tónleikaferð sinni á miðvikudaginn. Gítarleikari sveitarinnar, Brynjar Leifsson, spjallaði við útvarpsþáttinn Harmageddon í morgun. Brynjar sagði meðlimi sveitarinnar vera orðna mátulega þreytta á flugferðum og hótelgistingum en kvartaði að öðru leyti ekki yfir hlutskipti sínu. Hljómsveitin er orðin gríðarlega þekkt út um allann heim en tónleikaferðin spannaði Evrópu, Asíu, Ástralíu, Bandaríkin og Suðu- Ameríku. „Japan er örugglega svona skrýtnasti staðurinn. Það er svona eins nálægt því og þú getur að vera á annarri plánetu en ert samt á jörðinni“ sagði Brynjar aðspurður um hvaða staðir hefðu verið eftirminnilegastir í ferðinni. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að ofan. Harmageddon Tónlist Mest lesið Metallica ætlar að selja riff á Ebay Harmageddon Samstarfið ber ávöxt Harmageddon Sannleikurinn: Fimmtungur íslensku þjóðarinnar er það feitur að hann er í raun og veru helmingur þjóðarinnar Harmageddon Leikræn tilþrif sem eiga best heima í sápuóperu Harmageddon Strangheiðarlegur og hafður fyrir rangri sök Harmageddon Gítarleikari INXS missti puttann í slysi Harmageddon Vildi ekki að persónulegir brestir vörpuðu skugga á störf Pírata Harmageddon Sannleikurinn um Hátíð vonar Harmageddon Morrissey kærir NME Harmageddon „Orðið helvíti hart þegar farið er að troða typpasleikjóum upp í börnin.“ Harmageddon
Hljómsveitin Of Monsters and Men lauk átján mánaða langri tónleikaferð sinni á miðvikudaginn. Gítarleikari sveitarinnar, Brynjar Leifsson, spjallaði við útvarpsþáttinn Harmageddon í morgun. Brynjar sagði meðlimi sveitarinnar vera orðna mátulega þreytta á flugferðum og hótelgistingum en kvartaði að öðru leyti ekki yfir hlutskipti sínu. Hljómsveitin er orðin gríðarlega þekkt út um allann heim en tónleikaferðin spannaði Evrópu, Asíu, Ástralíu, Bandaríkin og Suðu- Ameríku. „Japan er örugglega svona skrýtnasti staðurinn. Það er svona eins nálægt því og þú getur að vera á annarri plánetu en ert samt á jörðinni“ sagði Brynjar aðspurður um hvaða staðir hefðu verið eftirminnilegastir í ferðinni. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að ofan.
Harmageddon Tónlist Mest lesið Metallica ætlar að selja riff á Ebay Harmageddon Samstarfið ber ávöxt Harmageddon Sannleikurinn: Fimmtungur íslensku þjóðarinnar er það feitur að hann er í raun og veru helmingur þjóðarinnar Harmageddon Leikræn tilþrif sem eiga best heima í sápuóperu Harmageddon Strangheiðarlegur og hafður fyrir rangri sök Harmageddon Gítarleikari INXS missti puttann í slysi Harmageddon Vildi ekki að persónulegir brestir vörpuðu skugga á störf Pírata Harmageddon Sannleikurinn um Hátíð vonar Harmageddon Morrissey kærir NME Harmageddon „Orðið helvíti hart þegar farið er að troða typpasleikjóum upp í börnin.“ Harmageddon
Sannleikurinn: Fimmtungur íslensku þjóðarinnar er það feitur að hann er í raun og veru helmingur þjóðarinnar Harmageddon
Sannleikurinn: Fimmtungur íslensku þjóðarinnar er það feitur að hann er í raun og veru helmingur þjóðarinnar Harmageddon