Vinsælasta söngkona Póllands á Íslandi Frosti Logason skrifar 23. ágúst 2013 15:21 Brodka er ein skærasta stjarna Póllands um þessar mundir. Hún kemur fram á sínum fyrstu tónleikum á Íslandi um helgina. Hún vann pólsku Idol keppnina árið 2004 og hefur síðan þróað sína eigin nútíma raftónlist í bland við alternatívt popp með þjóðlegum blæ. Brodka viðurkennir fúslega að Björk Guðmundsdóttir hafi haft mikil áhrif á hana sem unga tónlistarkonu. Harmageddon spjallaði við Brodku og tók upp myndband sem hægt er að horfa á hér að ofan. „Þeir verða litríkir og kraftmiklir,“ sagði Brodka um tónleikana sem haldnir verða í Silfurbergi í Hörpu á morgun, laugardag klukkan 18:30. Hér fyrir neðan má sjá nýlegt myndband með þessari hressu stúlku. Harmageddon Video Skroll Harmageddon Video-kassi-lfid Mest lesið 20 ár síðan að Kurt Cobain dó - Allt sem þú þarf að vita um Nirvana Harmageddon Vegakerfi úr sólarsellum er klárlega framtíðin Harmageddon Samstarfið ber ávöxt Harmageddon Umhverfisráðherra til í fórnir ef "fagmenn“ komast að þeirri niðurstöðu Harmageddon Kóngalífi fagnað í fríríkinu Kristjaníu um helgina Harmageddon Rokkprófið - Daníel Ágúst vs. Lay Low Harmageddon Telur borgina þurfa að koma með innlegg í kjaraviðræður Harmageddon Kæmi ekki til baka nema breyting yrði á forystu flokksins Harmageddon Sannleikurinn: Snjallsímar eiga 51,2% barna Harmageddon Segir ekki hugsað um hagsmuni íslensku þjóðarinnar Harmageddon
Brodka er ein skærasta stjarna Póllands um þessar mundir. Hún kemur fram á sínum fyrstu tónleikum á Íslandi um helgina. Hún vann pólsku Idol keppnina árið 2004 og hefur síðan þróað sína eigin nútíma raftónlist í bland við alternatívt popp með þjóðlegum blæ. Brodka viðurkennir fúslega að Björk Guðmundsdóttir hafi haft mikil áhrif á hana sem unga tónlistarkonu. Harmageddon spjallaði við Brodku og tók upp myndband sem hægt er að horfa á hér að ofan. „Þeir verða litríkir og kraftmiklir,“ sagði Brodka um tónleikana sem haldnir verða í Silfurbergi í Hörpu á morgun, laugardag klukkan 18:30. Hér fyrir neðan má sjá nýlegt myndband með þessari hressu stúlku.
Harmageddon Video Skroll Harmageddon Video-kassi-lfid Mest lesið 20 ár síðan að Kurt Cobain dó - Allt sem þú þarf að vita um Nirvana Harmageddon Vegakerfi úr sólarsellum er klárlega framtíðin Harmageddon Samstarfið ber ávöxt Harmageddon Umhverfisráðherra til í fórnir ef "fagmenn“ komast að þeirri niðurstöðu Harmageddon Kóngalífi fagnað í fríríkinu Kristjaníu um helgina Harmageddon Rokkprófið - Daníel Ágúst vs. Lay Low Harmageddon Telur borgina þurfa að koma með innlegg í kjaraviðræður Harmageddon Kæmi ekki til baka nema breyting yrði á forystu flokksins Harmageddon Sannleikurinn: Snjallsímar eiga 51,2% barna Harmageddon Segir ekki hugsað um hagsmuni íslensku þjóðarinnar Harmageddon