Hljómsveitin Filter í viðtali við X-ið 977 Ómar Úlfur skrifar 28. ágúst 2013 15:03 Richard Patrick er goðsögn í bransanum. Hljómsveitin Filter lék nýverið í Írak fyrir bandaríska hermenn og segir Richard Patrick, forsprakki sveitarinnar að það hafi verið mögnuð tilfinning að halda tónleika þar sem að hættan á sprengjuregni sé raunveruleg. Þetta kom fram í spjalli sem að X-977 átti við hljómsveitina á Reading tónlistarhátíðinni um seinustu helgi og hægt er að hlusta á hér að ofan. Richard sagði jafnframt að starf rokkhljómsveitar sé ansi auðvelt sé miðað við það sem að landgönguliðar lendi í eftir því sem aðdáendur Filter í hernum hafi sagt honum. Filter sló í gegn með smáskífulaginu Take a Picture af plötunni Title Of Record árið 1999 og lagði sveitin upp laupana þremur árum síðar þegar að Richard fór í meðferð í miðju tónleikaferðalagi . Árið 2007 tók Filter til starfa að nýju og platan The Sun Comes Out Tonight kom út núna í júní. Lagið What Do You Say hefur gert góða hluti á amerískum rokkvinsældarlistum og ætlar sveitin að túra um heimalandið með haustinu með vinum sínum í Stone Temple Pilots Harmageddon Mest lesið Slash aftur í Guns N' Roses? Harmageddon Októberfest og stígvélabjór Harmageddon Kostulegt samtal Frosta við Nígeríusvindlara sem lofar honum milljónum króna Harmageddon Reykjavíkurdætur taka sér bessaleyfi til kynfræðslu með laginu Næs í Rassinn Harmageddon Er fólk sem hnerrar með látum að gera það viljandi? Harmageddon Varar við hugmyndum um sérstaka skóla fyrir múslima Harmageddon Gera á torgum það sem nasistar hefðu reynt að fela Harmageddon „Þið hafið fengið aðvörun, við erum að koma“ Harmageddon BDSM - hjartnæm reynslusaga Harmageddon James Hetfield talsetur heimildarþætti um dýraveiðar Harmageddon
Hljómsveitin Filter lék nýverið í Írak fyrir bandaríska hermenn og segir Richard Patrick, forsprakki sveitarinnar að það hafi verið mögnuð tilfinning að halda tónleika þar sem að hættan á sprengjuregni sé raunveruleg. Þetta kom fram í spjalli sem að X-977 átti við hljómsveitina á Reading tónlistarhátíðinni um seinustu helgi og hægt er að hlusta á hér að ofan. Richard sagði jafnframt að starf rokkhljómsveitar sé ansi auðvelt sé miðað við það sem að landgönguliðar lendi í eftir því sem aðdáendur Filter í hernum hafi sagt honum. Filter sló í gegn með smáskífulaginu Take a Picture af plötunni Title Of Record árið 1999 og lagði sveitin upp laupana þremur árum síðar þegar að Richard fór í meðferð í miðju tónleikaferðalagi . Árið 2007 tók Filter til starfa að nýju og platan The Sun Comes Out Tonight kom út núna í júní. Lagið What Do You Say hefur gert góða hluti á amerískum rokkvinsældarlistum og ætlar sveitin að túra um heimalandið með haustinu með vinum sínum í Stone Temple Pilots
Harmageddon Mest lesið Slash aftur í Guns N' Roses? Harmageddon Októberfest og stígvélabjór Harmageddon Kostulegt samtal Frosta við Nígeríusvindlara sem lofar honum milljónum króna Harmageddon Reykjavíkurdætur taka sér bessaleyfi til kynfræðslu með laginu Næs í Rassinn Harmageddon Er fólk sem hnerrar með látum að gera það viljandi? Harmageddon Varar við hugmyndum um sérstaka skóla fyrir múslima Harmageddon Gera á torgum það sem nasistar hefðu reynt að fela Harmageddon „Þið hafið fengið aðvörun, við erum að koma“ Harmageddon BDSM - hjartnæm reynslusaga Harmageddon James Hetfield talsetur heimildarþætti um dýraveiðar Harmageddon