Erfitt verkefni í Belgíu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. ágúst 2013 07:42 Ólafur Páll Snorrason, fyrirliði FH (t.v.), og Heimir Guðjónsson, þjálfari liðsins, á blaðamannafundi ytra í gær. Nordicphotos/AFP FH mætir K.R.C. Genk í síðari leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í dag. Belgarnir hafa tveggja marka forskot úr fyrri leiknum. FH klúðraði vítaspyrnu undir lok fyrri leiksins í Kaplakrika sem hefði gert leikinn í kvöld. Erfitt er að sjá FH-inga snúa við blaðinu gegn sterkum Belgum en allt er þó mögulegt í fótbolta. Hafnfirðingar verða án Brynjars Ásgeirs Guðmundssonar og Péturs Viðarssonar sem taka út leikbann í dag. Miðvörðurinn Guðmann Þórisson er hins vegar klár í slaginn eftir að hafa tekið út leikbann í fyrri leiknum. Óvissa ríkir um þátttöku Emils Pálssonar og Jóns Ragnars Jónssonar. Báðir fóru meiddir af velli í 3-1 tapinu gegn KR í deildinni á mánudagskvöldið. FH komst í 3. umferð í forkeppni Meistaradeildar Evrópu en beið lægri hlut með minnsta mun gegn Austria Vín. Austurríska liðið gerði sér lítið fyrir á þriðjudagskvöldið, tryggði sér sigur í einvígi við Dinamo Zagreb og verður í pottinum í dag þegar dregið verður í riðlana í Meistaradeildinni. Leikur Genk og FH hefst klukkan 18 og verður fylgst með gangi mála í honum hér á Vísi. Evrópudeild UEFA Íslenski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Mourinho strax kominn með nýtt starf Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Sjá meira
FH mætir K.R.C. Genk í síðari leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í dag. Belgarnir hafa tveggja marka forskot úr fyrri leiknum. FH klúðraði vítaspyrnu undir lok fyrri leiksins í Kaplakrika sem hefði gert leikinn í kvöld. Erfitt er að sjá FH-inga snúa við blaðinu gegn sterkum Belgum en allt er þó mögulegt í fótbolta. Hafnfirðingar verða án Brynjars Ásgeirs Guðmundssonar og Péturs Viðarssonar sem taka út leikbann í dag. Miðvörðurinn Guðmann Þórisson er hins vegar klár í slaginn eftir að hafa tekið út leikbann í fyrri leiknum. Óvissa ríkir um þátttöku Emils Pálssonar og Jóns Ragnars Jónssonar. Báðir fóru meiddir af velli í 3-1 tapinu gegn KR í deildinni á mánudagskvöldið. FH komst í 3. umferð í forkeppni Meistaradeildar Evrópu en beið lægri hlut með minnsta mun gegn Austria Vín. Austurríska liðið gerði sér lítið fyrir á þriðjudagskvöldið, tryggði sér sigur í einvígi við Dinamo Zagreb og verður í pottinum í dag þegar dregið verður í riðlana í Meistaradeildinni. Leikur Genk og FH hefst klukkan 18 og verður fylgst með gangi mála í honum hér á Vísi.
Evrópudeild UEFA Íslenski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Mourinho strax kominn með nýtt starf Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Sjá meira