Furyk leiðir á Oak Hill Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. ágúst 2013 11:00 Furyk á átjándu holu í gær Mynd/Gettyimages Jim Furyk leiðir PGA-meistaramótið þegar einn hringur er eftir á Oak Hill vellinum. Hann tók fram úr landa sínum Jason Dufner á þriðja hring og leiðir fyrir lokahringinn. Dufner sem spilaði glæsilega á föstudaginn þegar hann jafnaði met höggfjölda á stórmóti á árinu á 63 höggum kom inn á 71 í gær, einu yfir pari. Jim Furyk átti hinsvegar flottan hring og kom inn á 68, tveimur höggum undir pari og náði forskotinu. Það verða því landarnir Furyk og Dufner sem spila saman í loka hollinu í dag. Næstu menn eru einnig landar, Svíarnir Henrik Stenson og Jonas Blixt koma næstir á sjö höggum og sex höggum undir pari. Ekkert virðist ætla að ganga hjá Tiger Woods sem er níu höggum yfir pari og er 13 höggum á eftir Furyk . Fari svo að Furyk vinni mótið verður þetta aðeins annar sigur hans á stórmóti í golfi og hans fyrsti síðan 2003 þegar hann vann Opna bandaríska. Besti árangur Furyk á PGA-meistaramótinu kom árið 1997 þegar hann var jafn í sjötta sæti. Golf Mest lesið „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Jim Furyk leiðir PGA-meistaramótið þegar einn hringur er eftir á Oak Hill vellinum. Hann tók fram úr landa sínum Jason Dufner á þriðja hring og leiðir fyrir lokahringinn. Dufner sem spilaði glæsilega á föstudaginn þegar hann jafnaði met höggfjölda á stórmóti á árinu á 63 höggum kom inn á 71 í gær, einu yfir pari. Jim Furyk átti hinsvegar flottan hring og kom inn á 68, tveimur höggum undir pari og náði forskotinu. Það verða því landarnir Furyk og Dufner sem spila saman í loka hollinu í dag. Næstu menn eru einnig landar, Svíarnir Henrik Stenson og Jonas Blixt koma næstir á sjö höggum og sex höggum undir pari. Ekkert virðist ætla að ganga hjá Tiger Woods sem er níu höggum yfir pari og er 13 höggum á eftir Furyk . Fari svo að Furyk vinni mótið verður þetta aðeins annar sigur hans á stórmóti í golfi og hans fyrsti síðan 2003 þegar hann vann Opna bandaríska. Besti árangur Furyk á PGA-meistaramótinu kom árið 1997 þegar hann var jafn í sjötta sæti.
Golf Mest lesið „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira