Volt lækkar um hálfa milljón Finnur Thorlacius skrifar 12. ágúst 2013 16:50 Chevrolet Volt rafmagnsbíllinn Vinsældir rafmagnsbíla fara vaxandi í heiminum og að sama skapi hefur samkeppnin aukist til muna á þeim. General Motors sem framleiðir Chevrolet Volt gefur ekkert eftir í samkeppninni og þar á bæ hefur verið ákveðið að lækka verð Volt bílsins um sem nemur hálfri milljón íslenskra króna. Það hefur Bílabúð Benna hér á Íslandi einnig gert. “Við höfum gert ráðstafanir sem gera okkur kleift að láta viðskiptavini okkar njóta 500 þús. króna lækkunarinnar strax ”, segir Björn Ragnarsson framkvæmdastjóri Bílasviðs hjá Bílabúð Benna, umboðsaðila Chevrolet á Íslandi. “Við finnum fyrir vaxandi áhuga hérlendis, enda er Volt einsog skapaður fyrir íslenskan markað”. Chevrolet Volt kostar nú 6.990 þús. Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent
Vinsældir rafmagnsbíla fara vaxandi í heiminum og að sama skapi hefur samkeppnin aukist til muna á þeim. General Motors sem framleiðir Chevrolet Volt gefur ekkert eftir í samkeppninni og þar á bæ hefur verið ákveðið að lækka verð Volt bílsins um sem nemur hálfri milljón íslenskra króna. Það hefur Bílabúð Benna hér á Íslandi einnig gert. “Við höfum gert ráðstafanir sem gera okkur kleift að láta viðskiptavini okkar njóta 500 þús. króna lækkunarinnar strax ”, segir Björn Ragnarsson framkvæmdastjóri Bílasviðs hjá Bílabúð Benna, umboðsaðila Chevrolet á Íslandi. “Við finnum fyrir vaxandi áhuga hérlendis, enda er Volt einsog skapaður fyrir íslenskan markað”. Chevrolet Volt kostar nú 6.990 þús.
Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent