McLaren í samstarf með Honda við smíði fólksbíla Finnur Thorlacius skrifar 4. ágúst 2013 09:15 Forstjórar McLaren og Honda handsala samninginn um samstarf í Formúlunni Ekki er langt um liðið frá því tilkynnt var um samstarf McLaren og Honda í Formúlu 1 og ætlar Honda að tefla fram liði þar árið 2015. Nú hefur þetta samstarf tekið á sig nýja mynd þar sem fyrirtækin tvö ætla líka að eiga í samstarfi við smíði fólksbíla fyrir almenning. Langt mun þó vera í að fyrirtækin setji samstarfsbíl á markað. Fólksbíladeild Mclaren er nú þegar að vinna að smíði bíls sem hefur vinnuheitið P13 sem á að keppa við Porsche 911 sportbílinn. Það er því nóg að gera hjá McLaren í öðru en að smíða Formúlu 1 bíla. Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Innlent Fann sér ekki stað hjá forsetanum eftir breytingar Innlent Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Erlent
Ekki er langt um liðið frá því tilkynnt var um samstarf McLaren og Honda í Formúlu 1 og ætlar Honda að tefla fram liði þar árið 2015. Nú hefur þetta samstarf tekið á sig nýja mynd þar sem fyrirtækin tvö ætla líka að eiga í samstarfi við smíði fólksbíla fyrir almenning. Langt mun þó vera í að fyrirtækin setji samstarfsbíl á markað. Fólksbíladeild Mclaren er nú þegar að vinna að smíði bíls sem hefur vinnuheitið P13 sem á að keppa við Porsche 911 sportbílinn. Það er því nóg að gera hjá McLaren í öðru en að smíða Formúlu 1 bíla.
Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Innlent Fann sér ekki stað hjá forsetanum eftir breytingar Innlent Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Erlent