Tiger Woods í banastuði um helgina Stefán Árni Pálsson skrifar 5. ágúst 2013 11:45 Tiger með eftir sigurinn Mynd / Getty Images Kylfingurinn Tiger Woods lék óaðfinnanlega á Bridgestone-mótinu í Ohio um helgina og vann mótið með miklu öryggi en hann lauk keppni á fimmtán höggum undir pari. Þetta var í 79. skipti sem Woods fer með sigur af hólmi á PGA mótaröðinni. Keegan Bradley varð annar á mótinu en hann lék hringina á átta höggum undir pari og því langt á eftir Tiger Woods. Í vikunni hefst síðan PGA-meistaramótið en það ku vera fjórða og síðasta risamót ársins. Woods hefur ekki unnið risamót í fimm ár en verður að teljast langsigurstranglegasti keppandinn eins og staðan er í dag. Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kylfingurinn Tiger Woods lék óaðfinnanlega á Bridgestone-mótinu í Ohio um helgina og vann mótið með miklu öryggi en hann lauk keppni á fimmtán höggum undir pari. Þetta var í 79. skipti sem Woods fer með sigur af hólmi á PGA mótaröðinni. Keegan Bradley varð annar á mótinu en hann lék hringina á átta höggum undir pari og því langt á eftir Tiger Woods. Í vikunni hefst síðan PGA-meistaramótið en það ku vera fjórða og síðasta risamót ársins. Woods hefur ekki unnið risamót í fimm ár en verður að teljast langsigurstranglegasti keppandinn eins og staðan er í dag.
Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira