Hafnar 50 lögum fyrir næstu plötu Kristjana Arnarsdóttir skrifar 25. júlí 2013 13:01 Beyoncé er kröfuhörð þegar það kemur að lagavali. Beyoncé ákvað að hafna 50 lögum sem samin höfðu verið fyrir fimmtu plötu hennar og byrja algjörlega upp á nýtt. Upptökustjórar Colombia Records vonuðust til þess að plata söngkonunnar yrði klár í byrjun sumars en óttast þeir nú að nýja efnið verði ekki klárt fyrr en á næsta ári. Margir þekktir lagahöfundar voru búnir að semja lög fyrir söngkonuna en þar má meðal annars nefna The-Dream, Ryan Tedder, Sia og Diane Warren. Beyoncé ákvað hins vegar að henda öllu efninu og byrja upp á nýtt. Beyoncé nýtur gríðarlegra vinsælda um heim allan en hún hefur undanfarið kynnt plötu sína "4" á tónleikaferðalagi víða um heim. Platan seldist hins vegar ekki vel í Bandaríkjunum en þar seldust aðeins 1,4 milljónir eintaka, sem þykir ekki gott fyrir söngkonu af þessari stærðargráðu. Talsmaður Beyoncé gaf það út í gær að söngkonan væri að vinna að nýju efni um þessar mundir en að aldrei hefði verið gengið frá neinum útgáfudegi plötunnar. Nánari umfjöllun má lesa inn á vefsíðu The Guardian. Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Lífið Fleiri fréttir Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Beyoncé ákvað að hafna 50 lögum sem samin höfðu verið fyrir fimmtu plötu hennar og byrja algjörlega upp á nýtt. Upptökustjórar Colombia Records vonuðust til þess að plata söngkonunnar yrði klár í byrjun sumars en óttast þeir nú að nýja efnið verði ekki klárt fyrr en á næsta ári. Margir þekktir lagahöfundar voru búnir að semja lög fyrir söngkonuna en þar má meðal annars nefna The-Dream, Ryan Tedder, Sia og Diane Warren. Beyoncé ákvað hins vegar að henda öllu efninu og byrja upp á nýtt. Beyoncé nýtur gríðarlegra vinsælda um heim allan en hún hefur undanfarið kynnt plötu sína "4" á tónleikaferðalagi víða um heim. Platan seldist hins vegar ekki vel í Bandaríkjunum en þar seldust aðeins 1,4 milljónir eintaka, sem þykir ekki gott fyrir söngkonu af þessari stærðargráðu. Talsmaður Beyoncé gaf það út í gær að söngkonan væri að vinna að nýju efni um þessar mundir en að aldrei hefði verið gengið frá neinum útgáfudegi plötunnar. Nánari umfjöllun má lesa inn á vefsíðu The Guardian.
Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Lífið Fleiri fréttir Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira