Valdís Þóra: Kom á óvart Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. júlí 2013 17:36 Valdís Þóra Jónsdóttir deilir forystunni með Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur eftir þrjá fyrstu keppnisdagana á Íslandsmótinu í höggleik. „Hringurinn hefði getað verið betri en ég var ágætlega ánægð með hann,“ sagði Valdís en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Guðrún Brá Björgvinsdóttir var fjórum höggum á undan Valdísi áður en keppni hófst í dag en það breyttist á skömmum tíma og Valdís var lengi með forystu á seinni níu. „Ég kannski bjóst ekki við að ná svona miklu af henni en þetta var fínt. Það verður örugglega spennandi lokahringur á morgun.“ Hún segir að leikáætlun sín hafi gengið ágætlega upp í dag. „Ég var svolítið óheppin með annað höggið á sextándu og fór yfir flötina, þar sem ég lenti á slæmu svæði. En ég gerði annars ekki mikið af mistökum og hefði þegið fleiri fugla í dag.“ „Ég var ekki nógu góð fyrstu tvo dagana og því var gott að þetta hófst í dag.“ Golf Tengdar fréttir Guðmundur Ágúst: Ég vildi meira Guðmundur Ágúst Kristjánsson spilaði vel á Íslandsmótinu í höggleik í dag og var nálægt dagsgömlu vallarmeti Ólafs Björns Loftssonar. 27. júlí 2013 16:07 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir deilir forystunni með Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur eftir þrjá fyrstu keppnisdagana á Íslandsmótinu í höggleik. „Hringurinn hefði getað verið betri en ég var ágætlega ánægð með hann,“ sagði Valdís en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Guðrún Brá Björgvinsdóttir var fjórum höggum á undan Valdísi áður en keppni hófst í dag en það breyttist á skömmum tíma og Valdís var lengi með forystu á seinni níu. „Ég kannski bjóst ekki við að ná svona miklu af henni en þetta var fínt. Það verður örugglega spennandi lokahringur á morgun.“ Hún segir að leikáætlun sín hafi gengið ágætlega upp í dag. „Ég var svolítið óheppin með annað höggið á sextándu og fór yfir flötina, þar sem ég lenti á slæmu svæði. En ég gerði annars ekki mikið af mistökum og hefði þegið fleiri fugla í dag.“ „Ég var ekki nógu góð fyrstu tvo dagana og því var gott að þetta hófst í dag.“
Golf Tengdar fréttir Guðmundur Ágúst: Ég vildi meira Guðmundur Ágúst Kristjánsson spilaði vel á Íslandsmótinu í höggleik í dag og var nálægt dagsgömlu vallarmeti Ólafs Björns Loftssonar. 27. júlí 2013 16:07 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Guðmundur Ágúst: Ég vildi meira Guðmundur Ágúst Kristjánsson spilaði vel á Íslandsmótinu í höggleik í dag og var nálægt dagsgömlu vallarmeti Ólafs Björns Loftssonar. 27. júlí 2013 16:07