Besti sonur í heimi Finnur Thorlacius skrifar 19. júlí 2013 10:30 Fyrir 24 árum átti faðir þessa gjafmilda sonar Ford Mustang Mach 1 af árgerð 1972, sem var fyrsti bíllinn sem hann eignaðist og þótti mjög vænt um, enda öflugur og flottur bíll þar á ferð. Hann varð hinsvegar að selja bílinn af fjárhagsástæðum. Í síðustu árum hefur faðirinn, Rick Lookebill, reynt að hafa uppá bílnum til kaups, en án árangurs. Án hans vitneskju hafði syni hans hinsvegar orðið ágengt við leitina eftir að hann sá brennandi áhuga föður sína á að eignast bílinn aftur. Feðgarnir búa í Indiana en bíllinn fannst í Flórída. Honum tókst að sannfæra eigandann í Flórída að selja honum bílinn, en engum sögum fer af verðinu. Síðan afhenti sonurinn kaggann góða föður sínum við ómældan fögnuð. Viðbrögð hans og djúpstæðar tilfinningar sjást í myndskeiðinu hér að ofan. Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Innlent
Fyrir 24 árum átti faðir þessa gjafmilda sonar Ford Mustang Mach 1 af árgerð 1972, sem var fyrsti bíllinn sem hann eignaðist og þótti mjög vænt um, enda öflugur og flottur bíll þar á ferð. Hann varð hinsvegar að selja bílinn af fjárhagsástæðum. Í síðustu árum hefur faðirinn, Rick Lookebill, reynt að hafa uppá bílnum til kaups, en án árangurs. Án hans vitneskju hafði syni hans hinsvegar orðið ágengt við leitina eftir að hann sá brennandi áhuga föður sína á að eignast bílinn aftur. Feðgarnir búa í Indiana en bíllinn fannst í Flórída. Honum tókst að sannfæra eigandann í Flórída að selja honum bílinn, en engum sögum fer af verðinu. Síðan afhenti sonurinn kaggann góða föður sínum við ómældan fögnuð. Viðbrögð hans og djúpstæðar tilfinningar sjást í myndskeiðinu hér að ofan.
Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Innlent