Hoppar yfir bíl á ferð Finnur Thorlacius skrifar 12. júní 2013 08:45 Ungi maðurinn í loftköstum Það er ekki mörgum sem dettur í hug að láta bíl aka beint að sér á yfir 60 kílómetra hraða með það markmið að hoppa yfir hann. Það gerði þó þessi djarfi ungi maður. Hann fékk vinkonu sína til að aka bílnum, sem algerlega fraus eftir stökkið, því ekki vildi betur til en svo að drengurinn lenti með aðra löppina í framrúðunni og braut hana. Hún hefur líklega haldið að vinur hennar lægi í klessu fyrir aftan bílinn. Aldeilis ekki. Hann tókst á loft eftir höggið, snýst í loftinu fyrir vikið, en á einhvern magnaðan hátt lendir á löppunum og meiðist ekki neitt að því er virðist. Hans fyrstu viðbrögð eftir stökkið var að storma að bílnum til að segja vinkonunni frá því að hann muni borga fyrir brotnu framrúðuna. Kannski hefur hann fengið nóg af svona hetjudáðum eftir að hafa horft á hve heppinn hann var að sleppa óslasaður, en hver veit. Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent
Það er ekki mörgum sem dettur í hug að láta bíl aka beint að sér á yfir 60 kílómetra hraða með það markmið að hoppa yfir hann. Það gerði þó þessi djarfi ungi maður. Hann fékk vinkonu sína til að aka bílnum, sem algerlega fraus eftir stökkið, því ekki vildi betur til en svo að drengurinn lenti með aðra löppina í framrúðunni og braut hana. Hún hefur líklega haldið að vinur hennar lægi í klessu fyrir aftan bílinn. Aldeilis ekki. Hann tókst á loft eftir höggið, snýst í loftinu fyrir vikið, en á einhvern magnaðan hátt lendir á löppunum og meiðist ekki neitt að því er virðist. Hans fyrstu viðbrögð eftir stökkið var að storma að bílnum til að segja vinkonunni frá því að hann muni borga fyrir brotnu framrúðuna. Kannski hefur hann fengið nóg af svona hetjudáðum eftir að hafa horft á hve heppinn hann var að sleppa óslasaður, en hver veit.
Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent