Yfirflæddir eðalvagnar í Þýskalandi Finnur Thorlacius skrifar 12. júní 2013 14:45 Jaguar F-Type þakinn drullu eftir að flóðið sjatnaði. Þessar myndir sýna vel hversu mikið tjón hefur hlotist af flóðunum sem herjuðu verst í SA-hluta Þýskalands. Það er hætt við því að þessum gullfallega og glænýja Jaguar F-Type verði aldrei ekið, en vatnið náði upp fyrir bílinn og saman hefur bæði vatn og drullan sem því blandaðist náð að eyðileggja allt í honum. Á myndinni hér að neðan sést inn í sýningarsalinn þegar flóðin stóðu sem hæst og það rétt grillir í Jaguar og Land Rover bílana sem í salnum stóðu. Margur bílaáhugamaðurinn grætur þessa sjón því þarna liggur margur eðalvagninn í valnum og eiga fátt eftir af sínu lífi en niðurrif. Mest munu þó líklega tryggingafyrirtæki blæða fyrir þessu ótrúlegu flóð. Rétt grillir í bíla í sýningarsalnum Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent
Þessar myndir sýna vel hversu mikið tjón hefur hlotist af flóðunum sem herjuðu verst í SA-hluta Þýskalands. Það er hætt við því að þessum gullfallega og glænýja Jaguar F-Type verði aldrei ekið, en vatnið náði upp fyrir bílinn og saman hefur bæði vatn og drullan sem því blandaðist náð að eyðileggja allt í honum. Á myndinni hér að neðan sést inn í sýningarsalinn þegar flóðin stóðu sem hæst og það rétt grillir í Jaguar og Land Rover bílana sem í salnum stóðu. Margur bílaáhugamaðurinn grætur þessa sjón því þarna liggur margur eðalvagninn í valnum og eiga fátt eftir af sínu lífi en niðurrif. Mest munu þó líklega tryggingafyrirtæki blæða fyrir þessu ótrúlegu flóð. Rétt grillir í bíla í sýningarsalnum
Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent