"Lög af þessu tagi eiga ekki heima í neinu nútíma lýðræðisríki" Jóhannes Stefánsson skrifar 12. júní 2013 13:53 Hörður segir ástæðu til að hafa þungar áhyggjur af ástandinu í Rússlandi Mynd/ AP/Landslög Neðri deild rússneska þingsins samþykkti í gær með öllum greiddum atkvæðum tvenn lög. Önnur laganna gera það refsivert að halda því fram að samkynhneigð sé jafn eðlileg og gagnkynhneigð og hin hafa það í för með sér að móðgun við trúfélög eða trúariðkendur varðar við fangelsisvist. Lögin eru viðbrögð þarlendra stjórnvalda við uppákomu Pussy Riot í dómkirkjunni í Moskvu á sínum tíma. Hörður Helgi Helgason hdl., stjórnarformaður Amnesty á Íslandi, lýsir lögunum á þennan veg: „Þetta skilgreinir það sem glæp að hafa frammi það sem stjórnvöld á hverjum tíma kjósa að túlka sem guðlast og myndi þá væntanlega leggja fangelsisdóma við hegðun af því tagi sem að pussy riot hafði frammi. Þetta eru önnur lögin og hin lögin banna í raun aktivisma af hálfu LGBT fólks sem er fólk sem er annarrar kynhneigðar en gagnkynhneigt." Hörður hefur þungar áhyggjur af ástandinu austanhafs og segir: „Afstaða Amnesty er skýr, lög af þessu tagi eiga ekki heima í neinu nútíma lýðræðisríki og spurningin núna er hvort Rússland vilji lengur láta telja sig til slíkra ríkja," segir Hörður. Andóf Pussy Riot Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Sjá meira
Neðri deild rússneska þingsins samþykkti í gær með öllum greiddum atkvæðum tvenn lög. Önnur laganna gera það refsivert að halda því fram að samkynhneigð sé jafn eðlileg og gagnkynhneigð og hin hafa það í för með sér að móðgun við trúfélög eða trúariðkendur varðar við fangelsisvist. Lögin eru viðbrögð þarlendra stjórnvalda við uppákomu Pussy Riot í dómkirkjunni í Moskvu á sínum tíma. Hörður Helgi Helgason hdl., stjórnarformaður Amnesty á Íslandi, lýsir lögunum á þennan veg: „Þetta skilgreinir það sem glæp að hafa frammi það sem stjórnvöld á hverjum tíma kjósa að túlka sem guðlast og myndi þá væntanlega leggja fangelsisdóma við hegðun af því tagi sem að pussy riot hafði frammi. Þetta eru önnur lögin og hin lögin banna í raun aktivisma af hálfu LGBT fólks sem er fólk sem er annarrar kynhneigðar en gagnkynhneigt." Hörður hefur þungar áhyggjur af ástandinu austanhafs og segir: „Afstaða Amnesty er skýr, lög af þessu tagi eiga ekki heima í neinu nútíma lýðræðisríki og spurningin núna er hvort Rússland vilji lengur láta telja sig til slíkra ríkja," segir Hörður.
Andóf Pussy Riot Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Sjá meira