Loeb hitar upp fyrir Pikes Peak Finnur Thorlacius skrifar 14. júní 2013 11:45 Fjallaklifurskeppnin Pikes Peak í Colorado verður haldin í lok þessa mánaðar. Þar ætlar Sebastian Loeb, margfaldur heimsmeistari í rallakstri að freista þess að setja hraðamet upp fjallið á sérútbúnum 875 hestafla Peugeot 208 T16 bíl. Hann hefur þegar hafið æfingar á fjallinu, skoðað aðstæður og reynt bílinn í þessari erfiða klifri. Peugeot hefur útbúið myndskeiðið hér að ofan sem sýnir undirbúning hans og akstur til að auka spennuna fyrir tilraun Loeb. Fjórtán ár eru liðin frá því Peugeot setti glæsileg met í þessu þekktasta fjallaklifri sem haldið er og nú er kominn tími á nýtt met finnst Peugeot. Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent
Fjallaklifurskeppnin Pikes Peak í Colorado verður haldin í lok þessa mánaðar. Þar ætlar Sebastian Loeb, margfaldur heimsmeistari í rallakstri að freista þess að setja hraðamet upp fjallið á sérútbúnum 875 hestafla Peugeot 208 T16 bíl. Hann hefur þegar hafið æfingar á fjallinu, skoðað aðstæður og reynt bílinn í þessari erfiða klifri. Peugeot hefur útbúið myndskeiðið hér að ofan sem sýnir undirbúning hans og akstur til að auka spennuna fyrir tilraun Loeb. Fjórtán ár eru liðin frá því Peugeot setti glæsileg met í þessu þekktasta fjallaklifri sem haldið er og nú er kominn tími á nýtt met finnst Peugeot.
Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent