Loeb hitar upp fyrir Pikes Peak Finnur Thorlacius skrifar 14. júní 2013 11:45 Fjallaklifurskeppnin Pikes Peak í Colorado verður haldin í lok þessa mánaðar. Þar ætlar Sebastian Loeb, margfaldur heimsmeistari í rallakstri að freista þess að setja hraðamet upp fjallið á sérútbúnum 875 hestafla Peugeot 208 T16 bíl. Hann hefur þegar hafið æfingar á fjallinu, skoðað aðstæður og reynt bílinn í þessari erfiða klifri. Peugeot hefur útbúið myndskeiðið hér að ofan sem sýnir undirbúning hans og akstur til að auka spennuna fyrir tilraun Loeb. Fjórtán ár eru liðin frá því Peugeot setti glæsileg met í þessu þekktasta fjallaklifri sem haldið er og nú er kominn tími á nýtt met finnst Peugeot. Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent
Fjallaklifurskeppnin Pikes Peak í Colorado verður haldin í lok þessa mánaðar. Þar ætlar Sebastian Loeb, margfaldur heimsmeistari í rallakstri að freista þess að setja hraðamet upp fjallið á sérútbúnum 875 hestafla Peugeot 208 T16 bíl. Hann hefur þegar hafið æfingar á fjallinu, skoðað aðstæður og reynt bílinn í þessari erfiða klifri. Peugeot hefur útbúið myndskeiðið hér að ofan sem sýnir undirbúning hans og akstur til að auka spennuna fyrir tilraun Loeb. Fjórtán ár eru liðin frá því Peugeot setti glæsileg met í þessu þekktasta fjallaklifri sem haldið er og nú er kominn tími á nýtt met finnst Peugeot.
Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent