Lifði af 330 metra fall Finnur Thorlacius skrifar 26. maí 2013 11:00 Ofurhugi með litla fallhlíf lifði af 330 metra fall af kletti við Garda vatn á Ítalíu og þótt ótrúlegt megi viðast þá slapp hann lítið slasaður. Fallhlífin hans opnaðist ekki eðlilega og hann sneri öfugt þegar hún loksins opnaðist. Þá var það orðið um seinan og hann skall utan í kletta og rúllaði niður og varð fyrir hverju högginu á fætur öðru á leið sinni niður. „Ég reyndi bara að lifa þetta af sagði ofurhuginn Matthew Gough og vissi að lokahöggið gæti orðið banvænt". Hann skall á um 60 kílómetra hraða á flötu steyptu gólfi. Hann rétt slapp við eina 10 stálpinna neðst og ekki munaði nema fáeinum sentimetrum að þeir rifu hann á hol. Matthew var lagður inn á spítala en var útskrifaður nokkrum klukkustundum síðar. Hann ætlar að halda áfram að stökkva BASE jump áfram og væntir ekki meðaumkunar vegna þessa óhapps. Óhapp ofurhugans má sjá í meðfylgjandi myndskeiði með myndavél sem hann bar á hjálmi sínum og það er ekki fyrir viðkvæma. Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Erlent
Ofurhugi með litla fallhlíf lifði af 330 metra fall af kletti við Garda vatn á Ítalíu og þótt ótrúlegt megi viðast þá slapp hann lítið slasaður. Fallhlífin hans opnaðist ekki eðlilega og hann sneri öfugt þegar hún loksins opnaðist. Þá var það orðið um seinan og hann skall utan í kletta og rúllaði niður og varð fyrir hverju högginu á fætur öðru á leið sinni niður. „Ég reyndi bara að lifa þetta af sagði ofurhuginn Matthew Gough og vissi að lokahöggið gæti orðið banvænt". Hann skall á um 60 kílómetra hraða á flötu steyptu gólfi. Hann rétt slapp við eina 10 stálpinna neðst og ekki munaði nema fáeinum sentimetrum að þeir rifu hann á hol. Matthew var lagður inn á spítala en var útskrifaður nokkrum klukkustundum síðar. Hann ætlar að halda áfram að stökkva BASE jump áfram og væntir ekki meðaumkunar vegna þessa óhapps. Óhapp ofurhugans má sjá í meðfylgjandi myndskeiði með myndavél sem hann bar á hjálmi sínum og það er ekki fyrir viðkvæma.
Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Erlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent