Árás skallaarna Finnur Thorlacius skrifar 15. maí 2013 13:15 Það er greinilega ekki sniðugt að skilja eftir fullan pall af fiskflökum á pallbílnum sínum í bænum með skondna nafninu, Unalaska á Álúteyjum. Eyjarnar þær tilheyra Alaska og þar er greinilega nóg af skallaörnum sem finnst fiskur góður. Þeir flykktust að kræsingunum eins og sést í myndskeiðinu hér að ofan og hvorki eigandi bílsins né nærliggjandi bíla þorðu að koma nálægt þessari óvæntu áras því skallaernir eru engin lömb að leika sér við. Kalla varð til lögreglu til að bægja frá fuglaskaranum. Hann lærir vonandi á þessu fiskimaðurinn á pallbílnum og passar feng sinn betur, sem tapaðist að nokkru þennan daginn. Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Erlent
Það er greinilega ekki sniðugt að skilja eftir fullan pall af fiskflökum á pallbílnum sínum í bænum með skondna nafninu, Unalaska á Álúteyjum. Eyjarnar þær tilheyra Alaska og þar er greinilega nóg af skallaörnum sem finnst fiskur góður. Þeir flykktust að kræsingunum eins og sést í myndskeiðinu hér að ofan og hvorki eigandi bílsins né nærliggjandi bíla þorðu að koma nálægt þessari óvæntu áras því skallaernir eru engin lömb að leika sér við. Kalla varð til lögreglu til að bægja frá fuglaskaranum. Hann lærir vonandi á þessu fiskimaðurinn á pallbílnum og passar feng sinn betur, sem tapaðist að nokkru þennan daginn.
Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Erlent