Bílaauglýsing án bíls Finnur Thorlacius skrifar 2. maí 2013 11:30 Eftir 65 ára farsæla smíði torfærubíla í lúxusflokki er ímynd Land Rover svo sterk hvað varðar torfærugetu að fyrirtækið þarf ekki einu sinni að hafa bíla sína inná auglýsingamyndböndum sínum, bara torfæru náttúru og hrikalega færa Parkour listamenn að kljást við náttúruna jafn faglega og Land Rover bíll myndi gera. Þeir gerast ekki mikið hæfari í Parkour en þessir fjórir snillingar sem í myndskeiðinu sjást og ekki skemmir fögur náttúran umhverfis þá fyrir. Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent
Eftir 65 ára farsæla smíði torfærubíla í lúxusflokki er ímynd Land Rover svo sterk hvað varðar torfærugetu að fyrirtækið þarf ekki einu sinni að hafa bíla sína inná auglýsingamyndböndum sínum, bara torfæru náttúru og hrikalega færa Parkour listamenn að kljást við náttúruna jafn faglega og Land Rover bíll myndi gera. Þeir gerast ekki mikið hæfari í Parkour en þessir fjórir snillingar sem í myndskeiðinu sjást og ekki skemmir fögur náttúran umhverfis þá fyrir.
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent