Alcoa stækkar í BNA vegna álnotkunar í bíla Finnur Thorlacius skrifar 5. maí 2013 08:45 Ford ætlar að auka stórlega álnotkun í F-150 pallbílinn Allir bílaframleiðendur ætla að auka álnotkun í bíla sína. Álrisinn Alcoa ætlar að stækka álverksmiðju sína í Tennessee fylki í Bandaríkjunum til að mæta síaukinni eftirspurn eftir áli frá bílaframleiðendum. Alcoa, sem á einnig álverið í Reyðarfirði, ætlar að verja 32 milljörðum króna til stækkunarinnar. Stækkunin mun klárast á þessu ári, en Alco lokaði öðru álveri í nágrenni Tennessy City á síðasta ári og varð af 531.000 tonna álframleiðslu. Með áformum flestra bílaframleiðenda að minnka þyngd bíla sinna eykst eftirspurnin. GM áformar að létta alla sína bíla um 15% fram til ársins 2016 og Ford ætlar að taka 113 til 340 kíló af sínum bílum og til þess að svo megi verði þarf að skipta miklu af stáli út fyrir ál. Alcoa er í viðskiptum við alla bílaframleiðendur í Bandaríkjunum og barist er um álið. Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent
Allir bílaframleiðendur ætla að auka álnotkun í bíla sína. Álrisinn Alcoa ætlar að stækka álverksmiðju sína í Tennessee fylki í Bandaríkjunum til að mæta síaukinni eftirspurn eftir áli frá bílaframleiðendum. Alcoa, sem á einnig álverið í Reyðarfirði, ætlar að verja 32 milljörðum króna til stækkunarinnar. Stækkunin mun klárast á þessu ári, en Alco lokaði öðru álveri í nágrenni Tennessy City á síðasta ári og varð af 531.000 tonna álframleiðslu. Með áformum flestra bílaframleiðenda að minnka þyngd bíla sinna eykst eftirspurnin. GM áformar að létta alla sína bíla um 15% fram til ársins 2016 og Ford ætlar að taka 113 til 340 kíló af sínum bílum og til þess að svo megi verði þarf að skipta miklu af stáli út fyrir ál. Alcoa er í viðskiptum við alla bílaframleiðendur í Bandaríkjunum og barist er um álið.
Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent