Fimmtán nýliðar í æfingahópum landsliðanna í körfu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2013 22:45 Hin sextán ára Sara Rún Hinriksdóttir er ein af nýliðunum fimmtán. Mynd/Daníel Landsliðsþjálfarnir Peter Öqvist og Sverrir Þór Sverrisson hafa valið tuttugu manna æfingahópa fyrir komandi verkefni landsliðanna í sumar. Æfingahópur kvenna er að undirbúa sig fyrir Smáþjóðaleika í lok maí. Hópurinn hjá körlum er að undirbúa sig fyrir Smáþjóðaleika, keppnisferð til Kína í júlí, æfingaleiki gegn Danmörku og svo Evrópukeppnina í haust. Sverrir Þór er með tíu nýliða í landsliðshópnum sínum en það eru það eru fimm nýliðar í hópnum hjá körlunum. KKÍ tekur það fram á heimasíðu sinni að einhverjir leikmenn hafi ekki gefið kost á sér í þessi verkefni.Landsliðshópur kvenna: Bergdís Ragnarsdóttir - Fjölnir Nýliði Berglind Gunnarsdóttir - Snæfell Nýliði Bryndís Guðmundsdóttir - Keflavík 20 A-landsleikir Gunnhildur Gunnarsdóttir - Haukar 4 leikir Hallveig Jónsdóttir - Valur Nýliði Helena Sverrisdóttir – Good Angels Kosice (Slóvakía) 42 leikir Helga Einarsdóttir - KR 8 leikir Helga Rut Hallgrímsdóttir - Grindavík Nýliði Hildur Björg Kjartansdóttir - Snæfell Nýliði Hildur Sigurðardóttir - Snæfell 70 leikir Ingunn Embla Kristínardóttir – Keflavík Nýliði Kristrún Sigurjónsdóttir - Valur 25 leikir Margrét Rósa Hálfdanardóttir - Haukar Nýliði María Ben Erlingsdóttir - Sannois St. Gratien (Frakkland) 34 leikir Pálína María Gunnlaugsdóttir - Keflavík 19 leikir Petrúnella Skúladóttir - Grindavík 22 leikir Salbjörg Sævarsdóttir - Njarðvík Nýliði Sara Rún Hinriksdóttir - Keflavík Nýliði Sigrún Sjöfn Ámundadóttir - KR 24 leikir Unnur Lára Ásgeirsdóttir – Valur NýliðiLandsliðshópur karla Axel Kárason - Værlöse (Danmörk) 15 A-landsleikir Brynjar Þór Björnsson - KR 26 leikir Elvar Már Friðriksson - Njarðvík Nýliði Finnur Atli Magnússon - KR 19 leikir Haukur Helgi Pálsson - Manresa (Spánn) 14 leikir Helgi Már Magnússon – KR 77 leikir Hlynur Bæringsson - Sundsvall Dragons (Svíþjóð) 64 leikir Hörður Axel Vilhjálmsson - MBC (Þýskaland) 20 leikir Jakob Sigurðarsson - Sundsvall Dragons (Svíþjóð) 60 leikir Jóhann Árni Ólafsson - Grindavík 14 leikir Jón Arnór Stefánsson – CAI Zaragoza (Spánn) 64 leikir Jón Ólafur Jónsson – Snæfell 2 leikir Justin Shouse - Stjarnan Nýliði Logi Gunnarsson – BC Angers (Frakkland) 90 leikir Magnús Þór Gunnarsson - Keflavík 73 leikir Martin Hermannsson - KR Nýliði Pavel Ermolinskij – Norrkoping Dolphins (Svíþjóð) 29 leikir Ragnar Nathanaelsson - Hamar Nýliði Stefán Karel Torfason - Snæfell Nýliði Ægir Þór Steinarsson - Newberry (Bandaríkin) 13 leikir Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Sjá meira
Landsliðsþjálfarnir Peter Öqvist og Sverrir Þór Sverrisson hafa valið tuttugu manna æfingahópa fyrir komandi verkefni landsliðanna í sumar. Æfingahópur kvenna er að undirbúa sig fyrir Smáþjóðaleika í lok maí. Hópurinn hjá körlum er að undirbúa sig fyrir Smáþjóðaleika, keppnisferð til Kína í júlí, æfingaleiki gegn Danmörku og svo Evrópukeppnina í haust. Sverrir Þór er með tíu nýliða í landsliðshópnum sínum en það eru það eru fimm nýliðar í hópnum hjá körlunum. KKÍ tekur það fram á heimasíðu sinni að einhverjir leikmenn hafi ekki gefið kost á sér í þessi verkefni.Landsliðshópur kvenna: Bergdís Ragnarsdóttir - Fjölnir Nýliði Berglind Gunnarsdóttir - Snæfell Nýliði Bryndís Guðmundsdóttir - Keflavík 20 A-landsleikir Gunnhildur Gunnarsdóttir - Haukar 4 leikir Hallveig Jónsdóttir - Valur Nýliði Helena Sverrisdóttir – Good Angels Kosice (Slóvakía) 42 leikir Helga Einarsdóttir - KR 8 leikir Helga Rut Hallgrímsdóttir - Grindavík Nýliði Hildur Björg Kjartansdóttir - Snæfell Nýliði Hildur Sigurðardóttir - Snæfell 70 leikir Ingunn Embla Kristínardóttir – Keflavík Nýliði Kristrún Sigurjónsdóttir - Valur 25 leikir Margrét Rósa Hálfdanardóttir - Haukar Nýliði María Ben Erlingsdóttir - Sannois St. Gratien (Frakkland) 34 leikir Pálína María Gunnlaugsdóttir - Keflavík 19 leikir Petrúnella Skúladóttir - Grindavík 22 leikir Salbjörg Sævarsdóttir - Njarðvík Nýliði Sara Rún Hinriksdóttir - Keflavík Nýliði Sigrún Sjöfn Ámundadóttir - KR 24 leikir Unnur Lára Ásgeirsdóttir – Valur NýliðiLandsliðshópur karla Axel Kárason - Værlöse (Danmörk) 15 A-landsleikir Brynjar Þór Björnsson - KR 26 leikir Elvar Már Friðriksson - Njarðvík Nýliði Finnur Atli Magnússon - KR 19 leikir Haukur Helgi Pálsson - Manresa (Spánn) 14 leikir Helgi Már Magnússon – KR 77 leikir Hlynur Bæringsson - Sundsvall Dragons (Svíþjóð) 64 leikir Hörður Axel Vilhjálmsson - MBC (Þýskaland) 20 leikir Jakob Sigurðarsson - Sundsvall Dragons (Svíþjóð) 60 leikir Jóhann Árni Ólafsson - Grindavík 14 leikir Jón Arnór Stefánsson – CAI Zaragoza (Spánn) 64 leikir Jón Ólafur Jónsson – Snæfell 2 leikir Justin Shouse - Stjarnan Nýliði Logi Gunnarsson – BC Angers (Frakkland) 90 leikir Magnús Þór Gunnarsson - Keflavík 73 leikir Martin Hermannsson - KR Nýliði Pavel Ermolinskij – Norrkoping Dolphins (Svíþjóð) 29 leikir Ragnar Nathanaelsson - Hamar Nýliði Stefán Karel Torfason - Snæfell Nýliði Ægir Þór Steinarsson - Newberry (Bandaríkin) 13 leikir
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Sjá meira