Fimmtán bankamenn eiga að svara ásökunum sérstaks saksóknara á morgun Jón Hákon Halldórsson skrifar 23. apríl 2013 11:00 Ólafur Þór Hauksson er sérstakur saksóknari. Embætti hans hefur gefið út ákærur á hendur þrettán bankamönnum sem verða þingfestar á morgun. Fimmtán fyrrverandi starfsmenn Kaupþings og Landsbankans eiga að mæta fyrir dóm á morgun þegar ákærur sérstaks saksóknara gegn þeim verða þingfestar. Í báðum tilfellum er um að ræða ákærur fyrir markaðsmisnotkun og umboðssvik. Í umfjöllun Fréttablaðsins um ákærurnar, þegar þær voru gefnar út, kom fram að mál Kaupþingsmannanna væri eitt stærsta mál sinnar tegundar í heiminum. Landsbankamálið vakti líka mikla athygli þegar ákærurnar af því voru gefnar út. Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri, neitaði sök í viðtali við Stöð 2. Hinir ákærðu eru: - Kaupþing Hreiðar Már Sigurðsson Sigurður Einarsson Ingólfur Helgason Einar Pálmi Sigmundsson Birnir Sær Björnsson Pétur Kristinn Guðmarsson Magnús Guðmundsson Bjarki H Diego Björk Þórarinsdóttir - Landsbankinn Sigurjón Þorvaldur Árnason Ívar Guðjónsson Júlíus Steinar Heiðarsson Sigríður Elín Sigfúsdóttir Sindri Sveinsson Steinþór Gunnarsson Markaðsmisnotkun Kaupþings Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira
Fimmtán fyrrverandi starfsmenn Kaupþings og Landsbankans eiga að mæta fyrir dóm á morgun þegar ákærur sérstaks saksóknara gegn þeim verða þingfestar. Í báðum tilfellum er um að ræða ákærur fyrir markaðsmisnotkun og umboðssvik. Í umfjöllun Fréttablaðsins um ákærurnar, þegar þær voru gefnar út, kom fram að mál Kaupþingsmannanna væri eitt stærsta mál sinnar tegundar í heiminum. Landsbankamálið vakti líka mikla athygli þegar ákærurnar af því voru gefnar út. Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri, neitaði sök í viðtali við Stöð 2. Hinir ákærðu eru: - Kaupþing Hreiðar Már Sigurðsson Sigurður Einarsson Ingólfur Helgason Einar Pálmi Sigmundsson Birnir Sær Björnsson Pétur Kristinn Guðmarsson Magnús Guðmundsson Bjarki H Diego Björk Þórarinsdóttir - Landsbankinn Sigurjón Þorvaldur Árnason Ívar Guðjónsson Júlíus Steinar Heiðarsson Sigríður Elín Sigfúsdóttir Sindri Sveinsson Steinþór Gunnarsson
Markaðsmisnotkun Kaupþings Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira