Eigendur Ford Hybrid bíla kæra vegna eyðslu bílanna Finnur Thorlacius skrifar 26. apríl 2013 16:03 Ford C-Max Hybrid Kæran byggir á því að bílarnir eyði um 24% meira en Ford gaf upp. Hópur fólks í Pennsylvaníufylki í Bandaríkjunum sem keypt hafa Hybrid, eða tvinntæknibíla frá Ford hafa höfðað mál gegn Ford vegna rangra eyðslutalna sem fyrirtækið gaf upp. Kæran byggir á því að bílarnir eyði um 24% meira en Ford gaf upp og að ódýrari bílar Ford sem ekki eru með tvinntækni eyði minna og því hafi kaupendurnir verið plataðir. Eigendurnir keyptu annaðhvort Ford Mondeo Hybrid eða Ford C-Max Hybrid og eru allt annað en ánægðir með þá. Skemmst er að minnast samskonar máls í tilfelli Hyundai- og Kia bíla og þar brugðust framleiðendurnir við með því að endurgreiða eigendum Hybrid bíla af þessum tveimur merkjum þann mismun sem raunveruleg og uppgefin eyðsla nam. Það kostaði Hyundai og Kia 412 milljónir dollar eða ríflega 48 milljarða króna. Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Jón undir feldi eins og Diljá Innlent
Kæran byggir á því að bílarnir eyði um 24% meira en Ford gaf upp. Hópur fólks í Pennsylvaníufylki í Bandaríkjunum sem keypt hafa Hybrid, eða tvinntæknibíla frá Ford hafa höfðað mál gegn Ford vegna rangra eyðslutalna sem fyrirtækið gaf upp. Kæran byggir á því að bílarnir eyði um 24% meira en Ford gaf upp og að ódýrari bílar Ford sem ekki eru með tvinntækni eyði minna og því hafi kaupendurnir verið plataðir. Eigendurnir keyptu annaðhvort Ford Mondeo Hybrid eða Ford C-Max Hybrid og eru allt annað en ánægðir með þá. Skemmst er að minnast samskonar máls í tilfelli Hyundai- og Kia bíla og þar brugðust framleiðendurnir við með því að endurgreiða eigendum Hybrid bíla af þessum tveimur merkjum þann mismun sem raunveruleg og uppgefin eyðsla nam. Það kostaði Hyundai og Kia 412 milljónir dollar eða ríflega 48 milljarða króna.
Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Jón undir feldi eins og Diljá Innlent