Helgarmaturinn - fljótlegur og góður kjúklingaréttur 12. apríl 2013 10:00 Sunna Magnúsdóttir Sunna Magnúsdóttir, nemi í nuddi, deilir hér einfaldri uppskrift að hollum kjúklingarétti. fyrir 41 heill kjúklingur sem búið er að elda eða 4 kjúklingabringur eldaðar4-5 dl af tómatsósu5 góðar tsk. af karríiPipar, gott að smakka til, en má alveg vera mikið af pipar1 dós eða 400 ml af kókosmjólk1-2 dl matreiðslurjómi Kjúklingurinn skorinn niður í bita, tómatsósu, karríi og pipar blandað saman og kjúklingur settur saman við. Hitað í potti. Kókosmjólk bætt út í og látið malla í góða stund við lágan hita. Rjómanum svo bætt við og látið malla í smá tíma í viðbót. Gott að hafa með þessu hýðishrísgrjón og fullt af salati. Mæli með því að gera uppskriftina jafnvel stærri því þessi réttur er enn betri daginn eftir. Auðveldur, þægilegur og alltaf mjög góður. Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Sunna Magnúsdóttir, nemi í nuddi, deilir hér einfaldri uppskrift að hollum kjúklingarétti. fyrir 41 heill kjúklingur sem búið er að elda eða 4 kjúklingabringur eldaðar4-5 dl af tómatsósu5 góðar tsk. af karríiPipar, gott að smakka til, en má alveg vera mikið af pipar1 dós eða 400 ml af kókosmjólk1-2 dl matreiðslurjómi Kjúklingurinn skorinn niður í bita, tómatsósu, karríi og pipar blandað saman og kjúklingur settur saman við. Hitað í potti. Kókosmjólk bætt út í og látið malla í góða stund við lágan hita. Rjómanum svo bætt við og látið malla í smá tíma í viðbót. Gott að hafa með þessu hýðishrísgrjón og fullt af salati. Mæli með því að gera uppskriftina jafnvel stærri því þessi réttur er enn betri daginn eftir. Auðveldur, þægilegur og alltaf mjög góður.
Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira