Vilanova stýrir liði Barcelona á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. apríl 2013 21:25 Tito Vilanova og Jordi Roura á æfingu í París. Mynd/NordicPhotos/Getty Tito Vilanova mun stýra liði Barcelona í París á morgun þegar liðið spilar fyrri leik sinn við Paris Saint-Germain í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Aðstoðarmaður hans, Jordi Roura, staðfesti þetta á blaðamannafundi í kvöld. Tito Vilanova er nýkominn aftur til Spánar eftir tveggja mánaða krabbameinsmeðferð í New York í Bandaríkjunum en Barcelona-þjálfarinn gekkst undir aðgerð rétt fyrir jólin. Vilanova hefur verið í lyfja og geislameðferð undanfarnar tíu vikur. „Tito Vilanova verður á bekknum á morgun, það er enginn vafi á því. Hann er stjórinn og við erum mjög ánægðir með að fá hann til baka," sagði Jordi Roura við blaðamenn. „Við verðum að spila hundrað prósent leik til að vinna. Það er mjög mikilvægt fyrir okkur að komast svona langt í Meistaradeildinni og við erum mjög ánægðir með að vera komnir hingað til Parísar. Þeir eru með frábært lið," sagði Jordi Roura. „PSG-menn eru fljótir í skyndisóknunum og sterkir í loftinu ekki síst þökk sé Zlatan Ibrahimovic og Thiago Silva. Þetta eru bara tveir af styrkleikum liðsins en þeir eiga miklu meira upp í erminni. Við munum reyna að aðlaga okkur að mótherjanum en munum þó aldrei breyta því hvernig við spilum fótbolta," sagði Jordi Roura. Leikur Paris Saint-Germain og Barcelona hefst klukkan 18.45 á morgun og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Leikirnir hefjast nú klukkutíma fyrr því Evrópubúar eru búnir að flýta klukkunni. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Sjá meira
Tito Vilanova mun stýra liði Barcelona í París á morgun þegar liðið spilar fyrri leik sinn við Paris Saint-Germain í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Aðstoðarmaður hans, Jordi Roura, staðfesti þetta á blaðamannafundi í kvöld. Tito Vilanova er nýkominn aftur til Spánar eftir tveggja mánaða krabbameinsmeðferð í New York í Bandaríkjunum en Barcelona-þjálfarinn gekkst undir aðgerð rétt fyrir jólin. Vilanova hefur verið í lyfja og geislameðferð undanfarnar tíu vikur. „Tito Vilanova verður á bekknum á morgun, það er enginn vafi á því. Hann er stjórinn og við erum mjög ánægðir með að fá hann til baka," sagði Jordi Roura við blaðamenn. „Við verðum að spila hundrað prósent leik til að vinna. Það er mjög mikilvægt fyrir okkur að komast svona langt í Meistaradeildinni og við erum mjög ánægðir með að vera komnir hingað til Parísar. Þeir eru með frábært lið," sagði Jordi Roura. „PSG-menn eru fljótir í skyndisóknunum og sterkir í loftinu ekki síst þökk sé Zlatan Ibrahimovic og Thiago Silva. Þetta eru bara tveir af styrkleikum liðsins en þeir eiga miklu meira upp í erminni. Við munum reyna að aðlaga okkur að mótherjanum en munum þó aldrei breyta því hvernig við spilum fótbolta," sagði Jordi Roura. Leikur Paris Saint-Germain og Barcelona hefst klukkan 18.45 á morgun og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Leikirnir hefjast nú klukkutíma fyrr því Evrópubúar eru búnir að flýta klukkunni.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Sjá meira