Blæddi úr áhorfanda eftir högg Olazábal Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. apríl 2013 13:50 Olazabal afhendir kylfingnum áritaðan golfhanska. Mynd/AP Karlmaður, sem ætlaði að eiga náðugan dag í sólinni á Augusta-vellinum í Georgíu-fylki, verður væntanlega með vænan hausverk það sem eftir lifir dags. Maðurinn fylgdist með keppendum á Masters-mótinu í golfi spila æfingahring fyrir mótið sem hefst á fimmtudaginn. Hann þurfti hins vegar að yfirgefa samkomuna eftir að José María Olazábal hitti boltann það illa að hann hafnaði í haus áhorfandans. Höggið misheppnaða var annað högg Olazábal á 8. holu vallarins sem er par fimm. Áhorfandinn féll til jarðar og myndir náðust af honum þar sem blóð lak úr höfði hans. Fékk hann aðhlynningu og var studdur út af vellinum. Spánverjinn, sem var fyrirliði sigurliðs Evrópu í Ryder-bikarnum á Medinah á síðasta ári, bað áhorfandann afsökunar og afhenti honum áritaðan golfhanska. Olazabal hefur tvívegis staðið uppi sem sigurvegari á Masters, síðast árið 1999.Sportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með.Olazabal á æfingahringnum í dag.Nordicphotos/Getty Golf Tengdar fréttir Missir af Masters Darren Clarke missir af Masters-mótinu í golfi sem hefst á Augusta-vellinum á fimmtudag. Meiðsli í læri er ástæða þess að Norður-Írinn hefur orðið að draga sig úr keppni. 9. apríl 2013 08:31 Wozniacki verður kylfusveinn McIlroy Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki verður unnusta sínum, Rory McIlroy, innan handar í par 3 keppninni á morgun sem markar upphaf Masters-mótsins í golfi. 9. apríl 2013 12:45 Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Ármann - ÍA | Nýliðaslagur í höllinni Körfubolti Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Karlmaður, sem ætlaði að eiga náðugan dag í sólinni á Augusta-vellinum í Georgíu-fylki, verður væntanlega með vænan hausverk það sem eftir lifir dags. Maðurinn fylgdist með keppendum á Masters-mótinu í golfi spila æfingahring fyrir mótið sem hefst á fimmtudaginn. Hann þurfti hins vegar að yfirgefa samkomuna eftir að José María Olazábal hitti boltann það illa að hann hafnaði í haus áhorfandans. Höggið misheppnaða var annað högg Olazábal á 8. holu vallarins sem er par fimm. Áhorfandinn féll til jarðar og myndir náðust af honum þar sem blóð lak úr höfði hans. Fékk hann aðhlynningu og var studdur út af vellinum. Spánverjinn, sem var fyrirliði sigurliðs Evrópu í Ryder-bikarnum á Medinah á síðasta ári, bað áhorfandann afsökunar og afhenti honum áritaðan golfhanska. Olazabal hefur tvívegis staðið uppi sem sigurvegari á Masters, síðast árið 1999.Sportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með.Olazabal á æfingahringnum í dag.Nordicphotos/Getty
Golf Tengdar fréttir Missir af Masters Darren Clarke missir af Masters-mótinu í golfi sem hefst á Augusta-vellinum á fimmtudag. Meiðsli í læri er ástæða þess að Norður-Írinn hefur orðið að draga sig úr keppni. 9. apríl 2013 08:31 Wozniacki verður kylfusveinn McIlroy Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki verður unnusta sínum, Rory McIlroy, innan handar í par 3 keppninni á morgun sem markar upphaf Masters-mótsins í golfi. 9. apríl 2013 12:45 Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Ármann - ÍA | Nýliðaslagur í höllinni Körfubolti Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Missir af Masters Darren Clarke missir af Masters-mótinu í golfi sem hefst á Augusta-vellinum á fimmtudag. Meiðsli í læri er ástæða þess að Norður-Írinn hefur orðið að draga sig úr keppni. 9. apríl 2013 08:31
Wozniacki verður kylfusveinn McIlroy Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki verður unnusta sínum, Rory McIlroy, innan handar í par 3 keppninni á morgun sem markar upphaf Masters-mótsins í golfi. 9. apríl 2013 12:45