Range Rover þakinn 57.412 smápeningum Finnur Thorlacius skrifar 23. mars 2013 11:30 Á einhvern hátt verða menn að fá að greina sig frá fjöldanum í hinum olíuauðugu ríkjum. Hvar annarsstaðar gera menn svona en í Arabalöndunum? Ekki skortir þar að minnsta kosti fé til þessháttar hluta, en eiganda þessa Range Rover munaði lítið um þær 57.412 smámyntir sem þekja ytra byrði hans. Smámyntirnar eru frá Qatar, Kuwait, Oman og Saudi Arabíu og fá fánar þeirra þjóða einnig sess viðsvegar um bílinn. Ekki fylgir sögunni hversu mikið hann þyngist við þennan gjörning, en það hlýtur að vera umtalsvert. Niðurstaðan er hinsvegar einn alljótasti Range Rover sem sögur fara af og mikil synd að fara svona með fallegan bíl. En á einhvern hátt verða menn að fá að greina sig frá fjöldanum í hinum olíuauðugu ríkjum. Í myndskeiðinu hér að ofan má virða betur fyrir sér afrakstur þessarar sérstæðu límingarvinnu. Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent
Á einhvern hátt verða menn að fá að greina sig frá fjöldanum í hinum olíuauðugu ríkjum. Hvar annarsstaðar gera menn svona en í Arabalöndunum? Ekki skortir þar að minnsta kosti fé til þessháttar hluta, en eiganda þessa Range Rover munaði lítið um þær 57.412 smámyntir sem þekja ytra byrði hans. Smámyntirnar eru frá Qatar, Kuwait, Oman og Saudi Arabíu og fá fánar þeirra þjóða einnig sess viðsvegar um bílinn. Ekki fylgir sögunni hversu mikið hann þyngist við þennan gjörning, en það hlýtur að vera umtalsvert. Niðurstaðan er hinsvegar einn alljótasti Range Rover sem sögur fara af og mikil synd að fara svona með fallegan bíl. En á einhvern hátt verða menn að fá að greina sig frá fjöldanum í hinum olíuauðugu ríkjum. Í myndskeiðinu hér að ofan má virða betur fyrir sér afrakstur þessarar sérstæðu límingarvinnu.
Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent