Huginn Muninn: Vönduð snið og falleg smáatriði 17. mars 2013 13:45 MYNDIR/Kría Freysdóttir Skyrtufyrirtækið Huginn Muninn tók þátt í Reykjavík Fashion Festival í fyrsta skipti í ár. Hönnun þeirra er virkilega góð viðbót við hátíðina og sýningin kom skemmtilega á óvart. Hönnun Guðrúnar Guðjónsdóttur, klæðskerameistara, fyrir Huginn Muninn einkennist af nákvæmu handbragði og vandvirkni. Á RFF fengum við að sjá fallegan klæðnað fyrir bæði kynin, en hingað til höfum við bara séð herraskyrtur frá Huginn Muninn. Á sýningunni voru flestar fyrirsæturnar í skyrtum og buxum í stíl, þar sem vönduð snið, falleg smáatriði og fylgihlutir úr leðri voru áberandi.Hér má skoða fleiri myndir.MYNDIR/Kría Freysdóttir RFF Skroll-Lífið Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Skyrtufyrirtækið Huginn Muninn tók þátt í Reykjavík Fashion Festival í fyrsta skipti í ár. Hönnun þeirra er virkilega góð viðbót við hátíðina og sýningin kom skemmtilega á óvart. Hönnun Guðrúnar Guðjónsdóttur, klæðskerameistara, fyrir Huginn Muninn einkennist af nákvæmu handbragði og vandvirkni. Á RFF fengum við að sjá fallegan klæðnað fyrir bæði kynin, en hingað til höfum við bara séð herraskyrtur frá Huginn Muninn. Á sýningunni voru flestar fyrirsæturnar í skyrtum og buxum í stíl, þar sem vönduð snið, falleg smáatriði og fylgihlutir úr leðri voru áberandi.Hér má skoða fleiri myndir.MYNDIR/Kría Freysdóttir
RFF Skroll-Lífið Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira