Þrír starfsmenn Arion í leyfi vegna ákæra Jón Hákon Halldórsson skrifar 19. mars 2013 16:08 Björk Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Arion banka, er farin í leyfi eftir að sérstakur saksóknari gaf út ákæru. Þrír af þeim níu, sem sérstakur saksóknari hefur gefið út ákæru á hendur vegna Kaupþingsmálsins, starfa enn hjá Arion banka. Þeir hafa verið sendir í leyfi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum. Einn þessara manna er Björk Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Arion banka. Allir þessi starfsmenn hafa farið í leyfi frá störfum sínum fyrir bankann. Eins og fram hefur komið í dag voru níu manns ákærðir af sérstökum saksóknara vegna aðildar að allsherjarmarkaðsmisnotkun Kaupþings banka með hlutabréf í sjálfum sér. Fram kemur í Fréttablaðinu í dag að um er að ræða stærsta mál sinnar tegundar sem ákært hefur verið fyrir í heiminum og langumfangsmesta mál sem embætti sérstaks saksóknara hefur sent frá sér. Helstu stjórnendur Kaupþings fyrir hrun, þeir Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður, Ingólfur Helgason, fyrrverandi forstjóri Kaupþings á Íslandi, og Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemborg, eru á meðal hinna ákærðu.Uppfært: 19:20Hér fyrir neðan má sjá þá níu fyrrum starfsmenn Kaupþings sem hafa verið ákærðir.Sigurður Einarsson, stjórnarformaðurHreiðar Már Sigurðsson, forstjóri samstæðu KaupþingsIngólfur Helgason, forstjóri Kaupþings á ÍslandiMagnús Guðmundsson, yfirmaður Kaupþings í LúxemborgBjarki Diego, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs bankansBjörk Þórarinsdóttir, sat í lánanefnd bankans og starfaði á fyrirtækjasviðiEinar Pálmi Sigmundsson, forstöðumaður eigin viðskiptaBirnir Sær Björnsson, verðbréfasali eigin viðskiptaPétur Kristinn Guðmarsson, verðbréfasali eigin viðskipta Ásamt Björk, hafa þeir Birnir Sær og Pétur Kristinn verið sendir í leyfi. Markaðsmisnotkun Kaupþings Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Innlent Fleiri fréttir Maður skotinn í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Sjá meira
Þrír af þeim níu, sem sérstakur saksóknari hefur gefið út ákæru á hendur vegna Kaupþingsmálsins, starfa enn hjá Arion banka. Þeir hafa verið sendir í leyfi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum. Einn þessara manna er Björk Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Arion banka. Allir þessi starfsmenn hafa farið í leyfi frá störfum sínum fyrir bankann. Eins og fram hefur komið í dag voru níu manns ákærðir af sérstökum saksóknara vegna aðildar að allsherjarmarkaðsmisnotkun Kaupþings banka með hlutabréf í sjálfum sér. Fram kemur í Fréttablaðinu í dag að um er að ræða stærsta mál sinnar tegundar sem ákært hefur verið fyrir í heiminum og langumfangsmesta mál sem embætti sérstaks saksóknara hefur sent frá sér. Helstu stjórnendur Kaupþings fyrir hrun, þeir Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður, Ingólfur Helgason, fyrrverandi forstjóri Kaupþings á Íslandi, og Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemborg, eru á meðal hinna ákærðu.Uppfært: 19:20Hér fyrir neðan má sjá þá níu fyrrum starfsmenn Kaupþings sem hafa verið ákærðir.Sigurður Einarsson, stjórnarformaðurHreiðar Már Sigurðsson, forstjóri samstæðu KaupþingsIngólfur Helgason, forstjóri Kaupþings á ÍslandiMagnús Guðmundsson, yfirmaður Kaupþings í LúxemborgBjarki Diego, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs bankansBjörk Þórarinsdóttir, sat í lánanefnd bankans og starfaði á fyrirtækjasviðiEinar Pálmi Sigmundsson, forstöðumaður eigin viðskiptaBirnir Sær Björnsson, verðbréfasali eigin viðskiptaPétur Kristinn Guðmarsson, verðbréfasali eigin viðskipta Ásamt Björk, hafa þeir Birnir Sær og Pétur Kristinn verið sendir í leyfi.
Markaðsmisnotkun Kaupþings Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Innlent Fleiri fréttir Maður skotinn í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Sjá meira