Rory McIlroy: Það var rangt hjá mér að hætta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2013 09:15 Rory McIlroy. Mynd/Nordic Photos/Getty Rory McIlroy, efsti kylfingurinn á heimslistanum í golfi, sér eftir því að hafa hætt keppni á miðjum öðrum hring á Honda Classic mótinu í Flórída í síðustu viku. McIlroy gaf þá skýringu þá að hann væri að drepast úr tannpínu en segir það hafa verið seinni tíma afsökun. „Það sem ég gerði var ekki gott fyrir mótið og ekki gott fyrir krakkana eða áhorfendurna sem voru komnir til að horfa á mig. Þetta var var röng ákvörðun hjá mér," sagði Rory McIlroy við Sports Illustrated. McIlroy var aðeins búinn að klára átta holur þegar hann „gafst" upp. Hann sló þá annað höggið sitt í vatn og var þá kominn sjö yfir pari á þessum öðrum hring. „Ég hefði bara átt að halda áfram og klára hringinn eins vel og ég gæti þó að ég hefði komið inn á 85 höggum," sagði McIlroy. Hinn 23 ára gamli McIlroy hefur verið í vandræðum það sem af er árinu en hann skipti um kylfur fyrir tímabilið en vill ekki kenna þeim um slæma spilamennsku í upphafi árs. Golf Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Sport Aþena vann loksins leik Körfubolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Rory McIlroy, efsti kylfingurinn á heimslistanum í golfi, sér eftir því að hafa hætt keppni á miðjum öðrum hring á Honda Classic mótinu í Flórída í síðustu viku. McIlroy gaf þá skýringu þá að hann væri að drepast úr tannpínu en segir það hafa verið seinni tíma afsökun. „Það sem ég gerði var ekki gott fyrir mótið og ekki gott fyrir krakkana eða áhorfendurna sem voru komnir til að horfa á mig. Þetta var var röng ákvörðun hjá mér," sagði Rory McIlroy við Sports Illustrated. McIlroy var aðeins búinn að klára átta holur þegar hann „gafst" upp. Hann sló þá annað höggið sitt í vatn og var þá kominn sjö yfir pari á þessum öðrum hring. „Ég hefði bara átt að halda áfram og klára hringinn eins vel og ég gæti þó að ég hefði komið inn á 85 höggum," sagði McIlroy. Hinn 23 ára gamli McIlroy hefur verið í vandræðum það sem af er árinu en hann skipti um kylfur fyrir tímabilið en vill ekki kenna þeim um slæma spilamennsku í upphafi árs.
Golf Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Sport Aþena vann loksins leik Körfubolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira