Tólf ára í bílaeltingaleik 22. febrúar 2013 12:15 Ók 80 kílómetra á öðru hundraðinu uns lögregla náði að hefta för hennar. Eftir mikið rifrildi og ósætti við föður sinn greip 12 ára stúlka frá S-Karólínu í Bandaríkjunum til þess ráðs að stela pallbíl í nágrenni heimilis síns og aka honum 80 kílómetra vegalengd. Meiningin var að aka til heimilis ættmenna stúlkunnar, en það tókst ekki alveg. Lögreglan veitti henni fljótlega eftirtekt og taldi að þar færi ökumaður undir áhrifum áfengis, en þeim brá hressilega í brún þegar hið rétta kom í ljós. Við stýrið var 12 ára barn sem klakklaust tókst að komast þessa vegalengd án þess að valda slysi og það stundum á 70 mílna hraða eða 112 km/klst. Á endanum náðu lögreglumenn á fjölmörgum bílum að umkringja bíl stúlkunnar og stöðva för hennar. Stúlkan hefur ekki enn verið kærð fyrir athæfið, enda ef til vill erfitt að kæra barn fyrir slíkt. Mest lesið Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent
Ók 80 kílómetra á öðru hundraðinu uns lögregla náði að hefta för hennar. Eftir mikið rifrildi og ósætti við föður sinn greip 12 ára stúlka frá S-Karólínu í Bandaríkjunum til þess ráðs að stela pallbíl í nágrenni heimilis síns og aka honum 80 kílómetra vegalengd. Meiningin var að aka til heimilis ættmenna stúlkunnar, en það tókst ekki alveg. Lögreglan veitti henni fljótlega eftirtekt og taldi að þar færi ökumaður undir áhrifum áfengis, en þeim brá hressilega í brún þegar hið rétta kom í ljós. Við stýrið var 12 ára barn sem klakklaust tókst að komast þessa vegalengd án þess að valda slysi og það stundum á 70 mílna hraða eða 112 km/klst. Á endanum náðu lögreglumenn á fjölmörgum bílum að umkringja bíl stúlkunnar og stöðva för hennar. Stúlkan hefur ekki enn verið kærð fyrir athæfið, enda ef til vill erfitt að kæra barn fyrir slíkt.
Mest lesið Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent