Real Madrid sættir sig ekki lengur við svona hegðun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2013 19:00 Jose Mourinho. Mynd/Nordic Photos/Getty Ramon Calderon, fyrrum forseti Real Madrid, er ekki í neinum vafa um það að Jose Mourinho sé á sínu síðasta tímabili með liðið. Það hefur gengið á ýmsu í vetur og Real-liðið er fyrir löngu búið að missa af spænska meistaratitlinum. Fréttir af ósættum milli Jose Mourinho og stjörnuleikmanna liðsins, slæmt gengi í titilvörninni og stöðugur orðrómur um að portúgalski stjórinn sé að fara til Paris Saint-Germain hefur stolið senunni í Madrid í vetur. „Það lítur út fyrir það að hann sé á förum og allt bendir til þess að hann endi hjá Paris St. Germain. Hann segist sjálfur ætla að halda áfram en ég held að svo verði nú ekki. Hlutirnir hafa gengið of langt og Real Madrid sættir sig ekki lengur við svona hegðun hjá þjálfara sínum," sagði Ramon Calderon í útvarpsviðtali við talkSPORT. Real Madrid mætir Barcelona í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum spænska bikarsins í kvöld, liðin mætast aftur í deildinni um næstu helgi og í næstu viku mætir Real síðan á Old Trafford til að spila seinni leik sinn við Manchester United í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Spænski boltinn Tengdar fréttir Dómarinn í sviðsljósinu fyrir El Clásico Dómarinn í El Clásico í kvöld, Alberto Undiano Mallenco, hefur verið mikið malla tannanna á fólki fyrir leik kvöldsins. Það þykir ekki hafa verið góð ákvörðun að setja Mallenco á stórleikinn. 26. febrúar 2013 13:45 Fabregas svarar ásökunum Mourinho Það er alvöru fótboltakvöld á Spáni en Barcelona og Real Madrid mætast þá í seinni leik liðanna í undanúrslitum spænska konungsbikarsins. Fyrri leik liðanna lyktaði með jafntefli, 1-1. 26. febrúar 2013 17:30 Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti Fleiri fréttir Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Sjá meira
Ramon Calderon, fyrrum forseti Real Madrid, er ekki í neinum vafa um það að Jose Mourinho sé á sínu síðasta tímabili með liðið. Það hefur gengið á ýmsu í vetur og Real-liðið er fyrir löngu búið að missa af spænska meistaratitlinum. Fréttir af ósættum milli Jose Mourinho og stjörnuleikmanna liðsins, slæmt gengi í titilvörninni og stöðugur orðrómur um að portúgalski stjórinn sé að fara til Paris Saint-Germain hefur stolið senunni í Madrid í vetur. „Það lítur út fyrir það að hann sé á förum og allt bendir til þess að hann endi hjá Paris St. Germain. Hann segist sjálfur ætla að halda áfram en ég held að svo verði nú ekki. Hlutirnir hafa gengið of langt og Real Madrid sættir sig ekki lengur við svona hegðun hjá þjálfara sínum," sagði Ramon Calderon í útvarpsviðtali við talkSPORT. Real Madrid mætir Barcelona í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum spænska bikarsins í kvöld, liðin mætast aftur í deildinni um næstu helgi og í næstu viku mætir Real síðan á Old Trafford til að spila seinni leik sinn við Manchester United í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Dómarinn í sviðsljósinu fyrir El Clásico Dómarinn í El Clásico í kvöld, Alberto Undiano Mallenco, hefur verið mikið malla tannanna á fólki fyrir leik kvöldsins. Það þykir ekki hafa verið góð ákvörðun að setja Mallenco á stórleikinn. 26. febrúar 2013 13:45 Fabregas svarar ásökunum Mourinho Það er alvöru fótboltakvöld á Spáni en Barcelona og Real Madrid mætast þá í seinni leik liðanna í undanúrslitum spænska konungsbikarsins. Fyrri leik liðanna lyktaði með jafntefli, 1-1. 26. febrúar 2013 17:30 Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti Fleiri fréttir Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Sjá meira
Dómarinn í sviðsljósinu fyrir El Clásico Dómarinn í El Clásico í kvöld, Alberto Undiano Mallenco, hefur verið mikið malla tannanna á fólki fyrir leik kvöldsins. Það þykir ekki hafa verið góð ákvörðun að setja Mallenco á stórleikinn. 26. febrúar 2013 13:45
Fabregas svarar ásökunum Mourinho Það er alvöru fótboltakvöld á Spáni en Barcelona og Real Madrid mætast þá í seinni leik liðanna í undanúrslitum spænska konungsbikarsins. Fyrri leik liðanna lyktaði með jafntefli, 1-1. 26. febrúar 2013 17:30