Sverre verður áfram þótt liðið falli Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. febrúar 2013 18:00 Mynd/Vilhelm Grosswallstadt gaf það út í dag að varnartröllið Sverre Jakobsson hafi skrifað undir eins árs samning við félagið, en Sverre greindi sjálfur frá því á Facebook-síðu sinni í gær að hann yrði áfram hjá félaginu. Grosswallstadt á í mikilli fallbaráttu í þýsku úrvalsdeildinni en liðið er í næstneðsta sæti deildarinnar með sjö stig eftir 20 leiki. Liðið er sem stendur fjórum stigum frá öruggu sæti. Liðið vann reyndar mikilvægan sigur á Wetzlar, 28-26, á föstudaginn síðastliðinn en það var fyrsti leikur Rúnars Kárasonar með liðinu. Hann skoraði fjögur mörk en Rúnar er nýbúinn að jafna sig á krossbandsslitum. Samkvæmt samningi Sverre, sem er einnig fyrirliði Grosswallstadt, verður hann áfram hjá liðinu þó svo að það falli í B-deildina. Sverre, sem er 36 ára gamall, er í miklum metum hjá stuðningsmönnum liðsins. „Við fögnum þess mjög að hann hafi ákveðið að taka eitt tímabil til viðbótar með okkur," sagði framvkæmdarstjórinn Guido Heerstrass við þýska fjölmiðla. Þýski boltinn Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Sjá meira
Grosswallstadt gaf það út í dag að varnartröllið Sverre Jakobsson hafi skrifað undir eins árs samning við félagið, en Sverre greindi sjálfur frá því á Facebook-síðu sinni í gær að hann yrði áfram hjá félaginu. Grosswallstadt á í mikilli fallbaráttu í þýsku úrvalsdeildinni en liðið er í næstneðsta sæti deildarinnar með sjö stig eftir 20 leiki. Liðið er sem stendur fjórum stigum frá öruggu sæti. Liðið vann reyndar mikilvægan sigur á Wetzlar, 28-26, á föstudaginn síðastliðinn en það var fyrsti leikur Rúnars Kárasonar með liðinu. Hann skoraði fjögur mörk en Rúnar er nýbúinn að jafna sig á krossbandsslitum. Samkvæmt samningi Sverre, sem er einnig fyrirliði Grosswallstadt, verður hann áfram hjá liðinu þó svo að það falli í B-deildina. Sverre, sem er 36 ára gamall, er í miklum metum hjá stuðningsmönnum liðsins. „Við fögnum þess mjög að hann hafi ákveðið að taka eitt tímabil til viðbótar með okkur," sagði framvkæmdarstjórinn Guido Heerstrass við þýska fjölmiðla.
Þýski boltinn Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Sjá meira