Eyðilögðu 132 bíla í einni töku á Die Hard 17. febrúar 2013 11:45 Í kvikmynd sem heitir svo skelfandi nafni sem A Good Day To Die Hard er ef til vill eðlilegt að bílum líkt og mannslífum sé ekki þyrmt. Það er hinsvegar ekki sjálfsagt að í einni töku í slíkri mynd séu 132 bílar skemmdir svo mikið að þeir eru alveg ónothæfir. Það sem meira er, 518 aðrir bílar skemmdust og kröfðust mikilla viðgerða. Sumir þessar bíla voru mjög dýrir bílar og í senunni er til dæmis ekið yfir Lamborghini bíl og hann gereyðilagður. Það er ekki að spyrja að peningunum og froðsinu í kvikmyndaheiminum, en þetta hlýtur að vera heimsmet. Þessi sena kostaði 11 milljónir dollar eða ríflega 1,4 milljarð króna og þá eru ekki meðtaldir fjölmargir G-Class jeppar frá Mercedes Benz sem þýska fyrirtækið gaf framleiðanda myndarinnar. Þeir voru að sjálfsögðu allir eyðilagðir. Sjá má glefsur úr myndinni og myndir frá tökum á henni í myndskeiðinu hér að ofan. Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent
Í kvikmynd sem heitir svo skelfandi nafni sem A Good Day To Die Hard er ef til vill eðlilegt að bílum líkt og mannslífum sé ekki þyrmt. Það er hinsvegar ekki sjálfsagt að í einni töku í slíkri mynd séu 132 bílar skemmdir svo mikið að þeir eru alveg ónothæfir. Það sem meira er, 518 aðrir bílar skemmdust og kröfðust mikilla viðgerða. Sumir þessar bíla voru mjög dýrir bílar og í senunni er til dæmis ekið yfir Lamborghini bíl og hann gereyðilagður. Það er ekki að spyrja að peningunum og froðsinu í kvikmyndaheiminum, en þetta hlýtur að vera heimsmet. Þessi sena kostaði 11 milljónir dollar eða ríflega 1,4 milljarð króna og þá eru ekki meðtaldir fjölmargir G-Class jeppar frá Mercedes Benz sem þýska fyrirtækið gaf framleiðanda myndarinnar. Þeir voru að sjálfsögðu allir eyðilagðir. Sjá má glefsur úr myndinni og myndir frá tökum á henni í myndskeiðinu hér að ofan.
Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent