Fölbleikir kjólar á Golden Globe Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 14. janúar 2013 10:15 Sjötugasta árlega Golden Globe verðlaunahátíðin var haldin með pompi og prakt í Los Angeles í gær. Stjörnurnar mættu að sjálfsögðu í sínu fínasta pússi, en það er alltaf mikil spenna í loftinu þegar hulunni er svift af kjólunum á rauða dreglinum. Athygli vakti hversu margar konur klæddust kjólum í fölbleikum lit. Það verður þá líklega það sem koma skal á næstu vikum.Amanda Seyfried óaðfinnanleg í kjól úr smiðju Givenchy.Amy Adams var glæsileg í kjól með hafmeyjusniði frá Marchesa.Helen Hunt klæddist einnig kjól frá Dolce & Gabbana.Isla Fisher tók sig vel út í kjól frá Reem Acra. Fölbleiki liturinn fer einstaklega vel við rauða hárið.Jennifer Lopez í aðsniðnum kjól frá Zuhair Murad sem klæddi hana afar vel.Kaley Couco í Zahir Murad.Kerry Washiongton gullfalleg í kjól frá Miu Miu.Megan Fox í látlausum kjól frá Dolce & Gabbana. Golden Globes Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Sjötugasta árlega Golden Globe verðlaunahátíðin var haldin með pompi og prakt í Los Angeles í gær. Stjörnurnar mættu að sjálfsögðu í sínu fínasta pússi, en það er alltaf mikil spenna í loftinu þegar hulunni er svift af kjólunum á rauða dreglinum. Athygli vakti hversu margar konur klæddust kjólum í fölbleikum lit. Það verður þá líklega það sem koma skal á næstu vikum.Amanda Seyfried óaðfinnanleg í kjól úr smiðju Givenchy.Amy Adams var glæsileg í kjól með hafmeyjusniði frá Marchesa.Helen Hunt klæddist einnig kjól frá Dolce & Gabbana.Isla Fisher tók sig vel út í kjól frá Reem Acra. Fölbleiki liturinn fer einstaklega vel við rauða hárið.Jennifer Lopez í aðsniðnum kjól frá Zuhair Murad sem klæddi hana afar vel.Kaley Couco í Zahir Murad.Kerry Washiongton gullfalleg í kjól frá Miu Miu.Megan Fox í látlausum kjól frá Dolce & Gabbana.
Golden Globes Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira