Sjö þjálfarar tóku pokann sinn í NFL Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. janúar 2013 22:15 Andy Reid kom Eagles í leikinn um Ofurskálina árið 2005 þar sem liðið beið lægri hlut gegn New England Patriots. Nordicphotos/Getty Sjö þjálfarar og fimm framkvæmdastjórar í NFL-deildinni fengu að taka pokann sinn á síðasta degi ársins 2012. Meðal þjálfaranna var Andy Reid sem stýrt hefur liði Philadelphia Eagles undanfarin fjórtán ár. Lokaumferð deildarinnar fór fram 30. desember en framundan eru umspilsleikir og úrslitakeppni. Henni lýkur með leiknum um Ofurskálina sunnudaginn 3. febrúar í New Orleans. Þrír þjálfaranna sem fengu að taka pokann sinn voru:Andy Reid, Philadelphia EaglesLovie Smith, Chicago BearsKen Whisenhunt, Arizona Cardinals Þremenningarnir eiga það sameiginlegt að hafa komið liðum sínum í leikinn um Ofurskálina. Auk þeirra fengu eftirtaldir að fjúka:Norv Turner, San Diego ChargersPat Shurmur, Cleveland BrownsRomeo Crennel, Kasas City ChiefsChan Gailey, Buffalo Bills Þrjú liðanna sjö, San Diego Chargers, Cleveland Browns og Arizona Cardinals, létu framkvæmdastjóra sinn einnig fjúka. Mesat athygli vakti brottvikning Andy Reid sem tók við liði Eagles árið 1999 er liðið hafði unnið þrjá leiki af sextán. Eftir að hafa fengið Donovan McNabb í nýliðavalinu fóru hjólin að snúast hjá Örnunum. Liðið hefur hins vegar ekki unið leik í úrslitakeppninni síðan 2008 og fimmtíu prósent vinningshlutfall í fyrra vakti ekki lukku eigenda félagsins. Aðeins fjórir sigurleikir í sextán leikjum í deildinni á þessari leiktíð var dropinn sem fyllti mælinn og varð til þess að Reid fékk að taka pokann sinn. Erlendar Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Sjá meira
Sjö þjálfarar og fimm framkvæmdastjórar í NFL-deildinni fengu að taka pokann sinn á síðasta degi ársins 2012. Meðal þjálfaranna var Andy Reid sem stýrt hefur liði Philadelphia Eagles undanfarin fjórtán ár. Lokaumferð deildarinnar fór fram 30. desember en framundan eru umspilsleikir og úrslitakeppni. Henni lýkur með leiknum um Ofurskálina sunnudaginn 3. febrúar í New Orleans. Þrír þjálfaranna sem fengu að taka pokann sinn voru:Andy Reid, Philadelphia EaglesLovie Smith, Chicago BearsKen Whisenhunt, Arizona Cardinals Þremenningarnir eiga það sameiginlegt að hafa komið liðum sínum í leikinn um Ofurskálina. Auk þeirra fengu eftirtaldir að fjúka:Norv Turner, San Diego ChargersPat Shurmur, Cleveland BrownsRomeo Crennel, Kasas City ChiefsChan Gailey, Buffalo Bills Þrjú liðanna sjö, San Diego Chargers, Cleveland Browns og Arizona Cardinals, létu framkvæmdastjóra sinn einnig fjúka. Mesat athygli vakti brottvikning Andy Reid sem tók við liði Eagles árið 1999 er liðið hafði unnið þrjá leiki af sextán. Eftir að hafa fengið Donovan McNabb í nýliðavalinu fóru hjólin að snúast hjá Örnunum. Liðið hefur hins vegar ekki unið leik í úrslitakeppninni síðan 2008 og fimmtíu prósent vinningshlutfall í fyrra vakti ekki lukku eigenda félagsins. Aðeins fjórir sigurleikir í sextán leikjum í deildinni á þessari leiktíð var dropinn sem fyllti mælinn og varð til þess að Reid fékk að taka pokann sinn.
Erlendar Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Sjá meira