1400 Mitsubishi bílar í hafið 4. janúar 2013 10:12 Flutningaskipið Baltic Ace sem sökk með 1.400 Mitsubishi-bíla innanborðs Skipið sigldi undir fána BahamaEkki vildi betur til en svo að skip sem innihélt 1.400 bíla af Mitsubish-gerð sökk fyrir ströndum Hollands fyrir um mánuði síðan. Sex manns úr áhöfn skipsins er enn saknað en 18 manns var bjargað uppúr sjónum, en þeir höfðu komist í björgunarbáta. Skipið rakst á annað minna flutningaskip sem ekki hlaut sömu örlög og bílaflutningaskipið, en það bar nafnið Baltic sea. Flytja átti bílana frá Zeebrugge í Belgíu til Kotka í Finnlandi, en slæmt veður var er slysið varð. Þar sem slysið varð er oftast nær mikil umferð skipa, en talið er að ástæður slyssins megi rekja til mannlegra mistaka. Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður
Skipið sigldi undir fána BahamaEkki vildi betur til en svo að skip sem innihélt 1.400 bíla af Mitsubish-gerð sökk fyrir ströndum Hollands fyrir um mánuði síðan. Sex manns úr áhöfn skipsins er enn saknað en 18 manns var bjargað uppúr sjónum, en þeir höfðu komist í björgunarbáta. Skipið rakst á annað minna flutningaskip sem ekki hlaut sömu örlög og bílaflutningaskipið, en það bar nafnið Baltic sea. Flytja átti bílana frá Zeebrugge í Belgíu til Kotka í Finnlandi, en slæmt veður var er slysið varð. Þar sem slysið varð er oftast nær mikil umferð skipa, en talið er að ástæður slyssins megi rekja til mannlegra mistaka.
Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður