Unaðsleg kjúklingasúpa á mánudegi 7. janúar 2013 14:00 Tilvalið er að gera súpu úr kjúklingaafgöngum og nýta grænmetið sem til er í ískápnum. Einfalt og fljótlegt Í byrjun vikunnar getur oft verið erfitt að koma sér í gang í eldhúsinu og finna upp á einhverju sniðugu í kvöldmatinn. Hér má sjá einfalda uppskrift að guðdómlegri kjúklingasúpu. Súpan er holl og umfram allt mjög fljótleg í vinnslu. Nota má það grænmeti sem til er í ískápnum eftir vikuna og breyta uppskriftinn að smekk. Matarolía 2 kjúklingabringur 2 1/2 msk rautt karrýmauk 4-5 cm fersk engiferrót 1 rauðlaukur 8 dl kjúklingasoð 1 dós kókosmjólk 1-2 þurrkuð chillí 1/2 búnt ferskur kóriander 2 tsk limesafi 1 msk púðursykur (má sleppa) Salt og pipar Steikið kjúklinginn og grænmetið upp úr olíunni og rauða karrýmaukina, bætið því næst kjúklingasoðinu og kókosmjólkinni út í og sjóðið. Bætið chilli, limesafa, púðusykri og salti og pipar við. Leyfið súpunni að malla í dágóða stund og endið á því að rífa ferskt kóríander ofan í súpuna. Smakkið til og bætið og breytið að vild. Kjúklingur Súpur Uppskriftir Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Í byrjun vikunnar getur oft verið erfitt að koma sér í gang í eldhúsinu og finna upp á einhverju sniðugu í kvöldmatinn. Hér má sjá einfalda uppskrift að guðdómlegri kjúklingasúpu. Súpan er holl og umfram allt mjög fljótleg í vinnslu. Nota má það grænmeti sem til er í ískápnum eftir vikuna og breyta uppskriftinn að smekk. Matarolía 2 kjúklingabringur 2 1/2 msk rautt karrýmauk 4-5 cm fersk engiferrót 1 rauðlaukur 8 dl kjúklingasoð 1 dós kókosmjólk 1-2 þurrkuð chillí 1/2 búnt ferskur kóriander 2 tsk limesafi 1 msk púðursykur (má sleppa) Salt og pipar Steikið kjúklinginn og grænmetið upp úr olíunni og rauða karrýmaukina, bætið því næst kjúklingasoðinu og kókosmjólkinni út í og sjóðið. Bætið chilli, limesafa, púðusykri og salti og pipar við. Leyfið súpunni að malla í dágóða stund og endið á því að rífa ferskt kóríander ofan í súpuna. Smakkið til og bætið og breytið að vild.
Kjúklingur Súpur Uppskriftir Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira