Unaðsleg kjúklingasúpa á mánudegi 7. janúar 2013 14:00 Tilvalið er að gera súpu úr kjúklingaafgöngum og nýta grænmetið sem til er í ískápnum. Einfalt og fljótlegt Í byrjun vikunnar getur oft verið erfitt að koma sér í gang í eldhúsinu og finna upp á einhverju sniðugu í kvöldmatinn. Hér má sjá einfalda uppskrift að guðdómlegri kjúklingasúpu. Súpan er holl og umfram allt mjög fljótleg í vinnslu. Nota má það grænmeti sem til er í ískápnum eftir vikuna og breyta uppskriftinn að smekk. Matarolía 2 kjúklingabringur 2 1/2 msk rautt karrýmauk 4-5 cm fersk engiferrót 1 rauðlaukur 8 dl kjúklingasoð 1 dós kókosmjólk 1-2 þurrkuð chillí 1/2 búnt ferskur kóriander 2 tsk limesafi 1 msk púðursykur (má sleppa) Salt og pipar Steikið kjúklinginn og grænmetið upp úr olíunni og rauða karrýmaukina, bætið því næst kjúklingasoðinu og kókosmjólkinni út í og sjóðið. Bætið chilli, limesafa, púðusykri og salti og pipar við. Leyfið súpunni að malla í dágóða stund og endið á því að rífa ferskt kóríander ofan í súpuna. Smakkið til og bætið og breytið að vild. Kjúklingur Súpur Uppskriftir Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira
Í byrjun vikunnar getur oft verið erfitt að koma sér í gang í eldhúsinu og finna upp á einhverju sniðugu í kvöldmatinn. Hér má sjá einfalda uppskrift að guðdómlegri kjúklingasúpu. Súpan er holl og umfram allt mjög fljótleg í vinnslu. Nota má það grænmeti sem til er í ískápnum eftir vikuna og breyta uppskriftinn að smekk. Matarolía 2 kjúklingabringur 2 1/2 msk rautt karrýmauk 4-5 cm fersk engiferrót 1 rauðlaukur 8 dl kjúklingasoð 1 dós kókosmjólk 1-2 þurrkuð chillí 1/2 búnt ferskur kóriander 2 tsk limesafi 1 msk púðursykur (má sleppa) Salt og pipar Steikið kjúklinginn og grænmetið upp úr olíunni og rauða karrýmaukina, bætið því næst kjúklingasoðinu og kókosmjólkinni út í og sjóðið. Bætið chilli, limesafa, púðusykri og salti og pipar við. Leyfið súpunni að malla í dágóða stund og endið á því að rífa ferskt kóríander ofan í súpuna. Smakkið til og bætið og breytið að vild.
Kjúklingur Súpur Uppskriftir Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira