96 auð sæti á leik Mansfield og Liverpool í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2013 12:30 Mynd/Nordic Photos/Getty Enska utandeildarliðið Mansfield Town spilar í dag stærsta leikinn í sögu félagsins þegar Liverpool kemur í heimsókn á Field Mill völlinn í 3. umferð ensku bikarkeppninnar. Það er setið um alla miða á leikinn en samt verða 96 auð sæti á þessum leik. Völlurinn tekur 7.574 manns. Forráðamenn Mansfield Town hafa ákveðið að heiðra þá 96 stuðningsmenn Liverpool sem létust í Hillsborough-slysinu árið 1989 með því að taka frá 96 sæti í stúkunni og merkja þau nöfnum stuðningsmannanna sem létust í slysinu. Auðu sætin munu síðan skilja að stuðningsmenn Mansfield Town og stuðningsmenn Liverpool. Hugmyndin að þessum minnisvarða um þá sem fórust kom frá einum stuðningsmanna Mansfield Town og forráðamenn félagsins tóku strax vel í hana. „Einn stuðningsmanna okkar lagði þetta til. Ég fékk gæsahús þegar ég heyrði þetta fyrst. Þetta var undraverð hugmynd," sagði Paul Broughton yfirmaður knattspyrnumála hjá Mansfield Town . Hillsborough-slysið varð á undanúrslitaleik Liverpool og Nottingham Forrest í enska bikarnum árið 1989 en leikurinn fór fram á heimavellin Sheffield Wednesday. 96 stuðningsmenn Liverpool krömdust þá til bana þegar alltof mikið af fólki var hleypt inn á völlinn. Enski boltinn Hillsborough-slysið Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira
Enska utandeildarliðið Mansfield Town spilar í dag stærsta leikinn í sögu félagsins þegar Liverpool kemur í heimsókn á Field Mill völlinn í 3. umferð ensku bikarkeppninnar. Það er setið um alla miða á leikinn en samt verða 96 auð sæti á þessum leik. Völlurinn tekur 7.574 manns. Forráðamenn Mansfield Town hafa ákveðið að heiðra þá 96 stuðningsmenn Liverpool sem létust í Hillsborough-slysinu árið 1989 með því að taka frá 96 sæti í stúkunni og merkja þau nöfnum stuðningsmannanna sem létust í slysinu. Auðu sætin munu síðan skilja að stuðningsmenn Mansfield Town og stuðningsmenn Liverpool. Hugmyndin að þessum minnisvarða um þá sem fórust kom frá einum stuðningsmanna Mansfield Town og forráðamenn félagsins tóku strax vel í hana. „Einn stuðningsmanna okkar lagði þetta til. Ég fékk gæsahús þegar ég heyrði þetta fyrst. Þetta var undraverð hugmynd," sagði Paul Broughton yfirmaður knattspyrnumála hjá Mansfield Town . Hillsborough-slysið varð á undanúrslitaleik Liverpool og Nottingham Forrest í enska bikarnum árið 1989 en leikurinn fór fram á heimavellin Sheffield Wednesday. 96 stuðningsmenn Liverpool krömdust þá til bana þegar alltof mikið af fólki var hleypt inn á völlinn.
Enski boltinn Hillsborough-slysið Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira