Zero Dark Thirty best 21. desember 2012 09:00 best Zero Dark Thirty í leikstjórn Kathryn Bigelow er besta mynd ársins 2012. Zero Dark Thirty í leikstjórn Kathryn Bigelow er besta kvikmynd ársins 2012 samkvæmt vefsíðunni Metacritic.com. Þar eru teknir saman topp tíu listar virtustu gagnrýnenda Bandaríkjanna og Bretlands yfir bestu myndir ársins, þar á meðal frá The Guardian, The New York Times, Time, Entertainment Weekly og Rolling Stone. Zero Dark Thirty fjallar um leitina að Osama bin Laden og var nýlega tilnefnd til fernra Golden Globe-verðlauna. Myndin er með 95 í einkunn af 100 mögulegum hjá Metacritic. Síðasta mynd Bigelow, The Hurt Locker, hlaut sex Óskarsverðlaun og búast margir við því að Zero Dark Thirty feti í fótspor hennar á næstu Óskarsverðlaunahátíð í Hollywood. Í öðru sæti á listanum er franska myndin Amour sem vann Gullpálmann í Cannes fyrr á árinu. Hún fjallar um fyrrum tónlistarkennara og hjón sem eru á níræðisaldri. Númer þrjú á listanum er Lincoln í leikstjórn Stevens Spielberg, sem fjallar um Bandaríkjaforsetann Abraham Lincoln. Hún var tilnefnd til sjö Golden Globe-verðlauna á dögunum, þar á meðal aðalleikarinn Daniel Day-Lewis. Moonrise Kingdom, nýjasta mynd Wes Anderson, er í fjórða sæti, og í því fimmta er The Master í leikstjórn Pauls Thomas Anderson (Magnolia, Boogie Nights). Hún er með Joaquin Phoenix og Philip Seymour Hoffman í aðalhlutverkunum og fjallar um náunga sem snýr aftur heim eftir að hafa verið í sjóhernum. Golden Globes Menning Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Fleiri fréttir Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Sjá meira
Zero Dark Thirty í leikstjórn Kathryn Bigelow er besta kvikmynd ársins 2012 samkvæmt vefsíðunni Metacritic.com. Þar eru teknir saman topp tíu listar virtustu gagnrýnenda Bandaríkjanna og Bretlands yfir bestu myndir ársins, þar á meðal frá The Guardian, The New York Times, Time, Entertainment Weekly og Rolling Stone. Zero Dark Thirty fjallar um leitina að Osama bin Laden og var nýlega tilnefnd til fernra Golden Globe-verðlauna. Myndin er með 95 í einkunn af 100 mögulegum hjá Metacritic. Síðasta mynd Bigelow, The Hurt Locker, hlaut sex Óskarsverðlaun og búast margir við því að Zero Dark Thirty feti í fótspor hennar á næstu Óskarsverðlaunahátíð í Hollywood. Í öðru sæti á listanum er franska myndin Amour sem vann Gullpálmann í Cannes fyrr á árinu. Hún fjallar um fyrrum tónlistarkennara og hjón sem eru á níræðisaldri. Númer þrjú á listanum er Lincoln í leikstjórn Stevens Spielberg, sem fjallar um Bandaríkjaforsetann Abraham Lincoln. Hún var tilnefnd til sjö Golden Globe-verðlauna á dögunum, þar á meðal aðalleikarinn Daniel Day-Lewis. Moonrise Kingdom, nýjasta mynd Wes Anderson, er í fjórða sæti, og í því fimmta er The Master í leikstjórn Pauls Thomas Anderson (Magnolia, Boogie Nights). Hún er með Joaquin Phoenix og Philip Seymour Hoffman í aðalhlutverkunum og fjallar um náunga sem snýr aftur heim eftir að hafa verið í sjóhernum.
Golden Globes Menning Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Fleiri fréttir Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Sjá meira