Sveppir bæta heilsu 5. júlí 2012 14:30 Sólþurkaðir sveppir innihalda nokkuð af D-vítamíni. nordicphotos/getty Íbúar á norðurhveli jarðar þjást gjarnan af D-vítamínskorti á veturna sökum sólarleysis. Sveppir geta átt bót í máli því þeir eru sagðir draga í sig D-vítamín fái þeir svolítið af sól. D-vítamín er nauðsynlegt til að stýra kalk og fosfórbúskap líkamans en skortur á vítamíninu getur leitt til beinþynningar síðar á ævinni. D-vítamín myndast í húðinni fyrir tilstilli útfjólublárra geisla sólar en á veturna þurfum við að fá vítamínið úr fæðunni. Talið er að sólþurrkaðir sveppir innihaldi nokkuð magn af D-vítamíni og dugir þá að sólþurrka sveppi á borð við shiitaki sveppi, maitake sveppi eða aðra hefðbundna matsveppi. Matur Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Íbúar á norðurhveli jarðar þjást gjarnan af D-vítamínskorti á veturna sökum sólarleysis. Sveppir geta átt bót í máli því þeir eru sagðir draga í sig D-vítamín fái þeir svolítið af sól. D-vítamín er nauðsynlegt til að stýra kalk og fosfórbúskap líkamans en skortur á vítamíninu getur leitt til beinþynningar síðar á ævinni. D-vítamín myndast í húðinni fyrir tilstilli útfjólublárra geisla sólar en á veturna þurfum við að fá vítamínið úr fæðunni. Talið er að sólþurrkaðir sveppir innihaldi nokkuð magn af D-vítamíni og dugir þá að sólþurrka sveppi á borð við shiitaki sveppi, maitake sveppi eða aðra hefðbundna matsveppi.
Matur Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið