Þjálfari Þórs/KA: Við vorum kærulausar og lélegar Stefán Árni Pálsson skrifar 25. júní 2012 06:30 Eyjastúlkur fögnuðu á Akureyri í gær og fóru heim með öll þrjú stigin. fréttablaðið/anton ÍBV vann frábæran sigur á Þór/KA, 4-1, á Þórsvellinum í gær og varð því fyrsta liðið til að leggja topplið Þórs/KA að velli í sumar. Eyjastúlkur réðu lögum og lofum í leiknum og var sigurinn aldrei í hættu. ÍBV komst upp í þriðja sætið með sigrinum og er aðeins einu stigi á eftir Þór/KA og Stjörnunni sem verma toppsætið saman. „Við vorum bara svakalega kærulausar og alls ekki tilbúnar í þennan leik," sagði Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þórs/KA, í samtali við Fréttablaðið. „Eyjaliðið er gríðarlega sterkt og við vissum alveg að þetta yrði erfiður leikur, þess vegna er ég virkilega svekktur hvernig við nálguðumst þennan leik. Ég vildi óska þess að sannleikurinn væri sá að ÍBV hefði komið okkur eitthvað á óvart en svo var ekki, við vorum einfaldlega lélegar." Jóhann segir að með tapinu sé eitt af markmiðum liðsins fokið út um gluggann. „Það var markmiðið að tapa ekki einum einasta leik á heimavelli á tímabilinu og því er þetta svekkjandi. Núna sést úr hverju liðið er gert og hvernig við ætlum okkur að svara þessu tapi. Við þurfum að sýna samheldni og karakter og þá hef ég engar áhyggjur. Það geta fimm lið unnið deildina í ár og þetta verður hörð barátta alveg fram í lokaumferðina," sagði Jóhann og bætir við að hans lið ætli ekki að gefa eftir. „Ég held að ekkert lið eigi eftir að stinga af þar sem mörg lið eiga eftir að hirða stig hvort af öðru í sumar. Við ætlum okkur að vera í toppbaráttunni allt tímabilið og höfum alla burði til að landa þessum Íslandsmeistaratitli." Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Sjá meira
ÍBV vann frábæran sigur á Þór/KA, 4-1, á Þórsvellinum í gær og varð því fyrsta liðið til að leggja topplið Þórs/KA að velli í sumar. Eyjastúlkur réðu lögum og lofum í leiknum og var sigurinn aldrei í hættu. ÍBV komst upp í þriðja sætið með sigrinum og er aðeins einu stigi á eftir Þór/KA og Stjörnunni sem verma toppsætið saman. „Við vorum bara svakalega kærulausar og alls ekki tilbúnar í þennan leik," sagði Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þórs/KA, í samtali við Fréttablaðið. „Eyjaliðið er gríðarlega sterkt og við vissum alveg að þetta yrði erfiður leikur, þess vegna er ég virkilega svekktur hvernig við nálguðumst þennan leik. Ég vildi óska þess að sannleikurinn væri sá að ÍBV hefði komið okkur eitthvað á óvart en svo var ekki, við vorum einfaldlega lélegar." Jóhann segir að með tapinu sé eitt af markmiðum liðsins fokið út um gluggann. „Það var markmiðið að tapa ekki einum einasta leik á heimavelli á tímabilinu og því er þetta svekkjandi. Núna sést úr hverju liðið er gert og hvernig við ætlum okkur að svara þessu tapi. Við þurfum að sýna samheldni og karakter og þá hef ég engar áhyggjur. Það geta fimm lið unnið deildina í ár og þetta verður hörð barátta alveg fram í lokaumferðina," sagði Jóhann og bætir við að hans lið ætli ekki að gefa eftir. „Ég held að ekkert lið eigi eftir að stinga af þar sem mörg lið eiga eftir að hirða stig hvort af öðru í sumar. Við ætlum okkur að vera í toppbaráttunni allt tímabilið og höfum alla burði til að landa þessum Íslandsmeistaratitli."
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Sjá meira