Fjallað um Kríu í NY Times 23. apríl 2012 11:00 Jóhanna Methúsalemsdóttir hannar skart undir nafninu Kría. Times Magazine fjallaði um nýja línu hennar í vikunni. fréttablaðið/stefán Jóhanna Methúsalemsdóttir, skartgripahönnuður, sendi nýverið frá sér nýja línu sem unnin er úr þorskabeinum. NY Times Magazine fjallaði um línuna á síðum sínum í byrjun vikunnar. Blaðamaður Times, Sarah Scire, líkir skartinu frá Jóhönnu við slæðu af reyk og segir það fornaldarlegt í einfaldleika sínum. Jóhanna hefur verið búsett í New York frá því hún var táningur og þar rekur hún einnig vinnustofu sína. Í greininni kemur fram að Jóhanna treysti á hjálp vina og vandamanna á Íslandi við beinasöfnunina og segir hún þau dugleg við að senda sér ýmiss konar bein. „Vinnustofan mín er full af beinum og öðrum skringilegum hlutum, sem gerir mig mjög hamingjusama," var haft eftir Jóhönnu sem handgerir hvern hlut í línunni. Blaðamaðurinn fjallar einnig um svokallað „lookbook", sem eru eins konar kynningarmyndir fyrir línuna. Þar bregður dóttir Jóhönnu, Indía Salvör Menuez, sér í hlutverk fyrirsætu og gerir það vel. „Myndirnar eiga að minna á gamlar ljósmyndir af sjómönnum og indíánum og vera mjög náttúrulegar," sagði Jóhanna að lokum um myndirnar. -sm Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
Jóhanna Methúsalemsdóttir, skartgripahönnuður, sendi nýverið frá sér nýja línu sem unnin er úr þorskabeinum. NY Times Magazine fjallaði um línuna á síðum sínum í byrjun vikunnar. Blaðamaður Times, Sarah Scire, líkir skartinu frá Jóhönnu við slæðu af reyk og segir það fornaldarlegt í einfaldleika sínum. Jóhanna hefur verið búsett í New York frá því hún var táningur og þar rekur hún einnig vinnustofu sína. Í greininni kemur fram að Jóhanna treysti á hjálp vina og vandamanna á Íslandi við beinasöfnunina og segir hún þau dugleg við að senda sér ýmiss konar bein. „Vinnustofan mín er full af beinum og öðrum skringilegum hlutum, sem gerir mig mjög hamingjusama," var haft eftir Jóhönnu sem handgerir hvern hlut í línunni. Blaðamaðurinn fjallar einnig um svokallað „lookbook", sem eru eins konar kynningarmyndir fyrir línuna. Þar bregður dóttir Jóhönnu, Indía Salvör Menuez, sér í hlutverk fyrirsætu og gerir það vel. „Myndirnar eiga að minna á gamlar ljósmyndir af sjómönnum og indíánum og vera mjög náttúrulegar," sagði Jóhanna að lokum um myndirnar. -sm
Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira