ÁTVR hafnar "barnalegum“ páskabjór 25. febrúar 2012 10:00 páskabjórinn ÁTVR hefur hafnað páskabjórnum Páskagull sem Ölgerðin setti á markað í vikunni. „Við erum ósáttir við niðurstöðu ÁTVR. Hún kostar okkur fullt af peningum," segir Óli Rúnar Jónsson, vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni. ÁTVR hefur hafnað páskabjórnum Páskagull sem Ölgerðin fór á markað í vikunni. Ástæðan er sú að litur umbúða og myndskreyting þykir höfða sérstaklega til barna, einkum um páska. Í rökstuðningi ÁTVR er einnig vísað til þess að á umbúðum sjáist ekki nægilega vel að um bjór sé að ræða og að áfengisprósentan sé ekki heldur nægilega sjáanleg. Ölgerðin er ósammála þessari niðurstöðu og ætlar að skjóta málinu til fjármálaráðuneytisins. Tekið er fram á framhlið bjórsins að um bjór sé að ræða og hann sé 5,2% að áfengisstyrkleika. „Páskaungar hafa verið notaðir við sölu á páskavörum heillengi, hvort sem þær eru fyrir fullorða eða börn," segir Óli Rúnar og bætir við að tjón Ölgerðarinnar hlaupi á milljónum því þegar sé búið að brugga hundrað þúsund dósir. Hann undrast ákvörðun ÁTVR, sérstaklega vegna þess að fyrirtækið hafði áður samþykkt þessa hönnun. Þá átti hún að vera á flöskum en eftir að Ölgerðin ákvað að breyta yfir í dósir kom annað hljóð í strokkinn. Þrátt fyrir að Páskagull verði ekki fáanlegt í verslunum ÁTVR mun bjórinn fást í Fríhöfninni í Keflavík og á völdum börum og veitingstöðum fram yfir páska.-fb Lífið Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Fleiri fréttir Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Sjá meira
„Við erum ósáttir við niðurstöðu ÁTVR. Hún kostar okkur fullt af peningum," segir Óli Rúnar Jónsson, vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni. ÁTVR hefur hafnað páskabjórnum Páskagull sem Ölgerðin fór á markað í vikunni. Ástæðan er sú að litur umbúða og myndskreyting þykir höfða sérstaklega til barna, einkum um páska. Í rökstuðningi ÁTVR er einnig vísað til þess að á umbúðum sjáist ekki nægilega vel að um bjór sé að ræða og að áfengisprósentan sé ekki heldur nægilega sjáanleg. Ölgerðin er ósammála þessari niðurstöðu og ætlar að skjóta málinu til fjármálaráðuneytisins. Tekið er fram á framhlið bjórsins að um bjór sé að ræða og hann sé 5,2% að áfengisstyrkleika. „Páskaungar hafa verið notaðir við sölu á páskavörum heillengi, hvort sem þær eru fyrir fullorða eða börn," segir Óli Rúnar og bætir við að tjón Ölgerðarinnar hlaupi á milljónum því þegar sé búið að brugga hundrað þúsund dósir. Hann undrast ákvörðun ÁTVR, sérstaklega vegna þess að fyrirtækið hafði áður samþykkt þessa hönnun. Þá átti hún að vera á flöskum en eftir að Ölgerðin ákvað að breyta yfir í dósir kom annað hljóð í strokkinn. Þrátt fyrir að Páskagull verði ekki fáanlegt í verslunum ÁTVR mun bjórinn fást í Fríhöfninni í Keflavík og á völdum börum og veitingstöðum fram yfir páska.-fb
Lífið Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Fleiri fréttir Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Sjá meira