Vantar þig sykur? 2. febrúar 2012 16:00 Gott fólk. Með góðar gjafir. Gjafir tónlistarinnar. Hljómsveitin Sykur gaf út plötuna Mesópótamía í fyrra. Platan er ansi hressandi og það kæmi okkur á ritstjórn Poppsins ekki á óvart ef þú, lesandi góður, þráðir að eignast hana. Mögulega ertu enn þá blankur eftir jólin og sérð ekki fram á að geta keypt hana, þrátt fyrir að þig langi svo að eignast hana. En hvað er til bragðs að taka? Við erum að sjálfsögðu með lausn. Allavega mögulega lausn. Nú skalt þú fara inn á facebook.com/popptimarit og smella á „like". Ef þú hefur þegar gert það, geturðu sleppt því. Allir vinir Popps eiga möguleika á að vinna þessa frábæru plötu með Sykri og þeir þurfa ekki að gera neitt. Ekki deila neinu og ekki áreita neinn. Bara vera búin/n að smella á „like". Þetta verður ekki mikið einfaldara. Við drögum í næstu viku. Harmageddon Lífið Mest lesið Vildi ekki að persónulegir brestir vörpuðu skugga á störf Pírata Harmageddon Sannleikurinn: Nýr þáttur Gísla Marteins mun heita Gísli Marteinn með Gísla Marteini Harmageddon Sannleikurinn: Ögmundur segir það notalegt að vita til þess að Bandaríkin fylgist með ráðamönnum Harmageddon Sannleikurinn: Halda að fólk myndi virkilega kaupa lélega tónlist og myndir Harmageddon Endaþarmur evrópskar myndlistar? Harmageddon Fannst ekki spennandi að spila Little Talks fimm sinnum á dag Harmageddon Sannleikurinn: Ákæruvaldið reyndi að fá barn dæmt fyrir að svíkjast um að stunda vændi Harmageddon Piparkökur á Gauknum Harmageddon Hljómsveitin Vök með útgáfutónleika í kvöld Harmageddon Feitlaginn bandarískur umboðsmaður vildi fá hana í rúmið Harmageddon
Hljómsveitin Sykur gaf út plötuna Mesópótamía í fyrra. Platan er ansi hressandi og það kæmi okkur á ritstjórn Poppsins ekki á óvart ef þú, lesandi góður, þráðir að eignast hana. Mögulega ertu enn þá blankur eftir jólin og sérð ekki fram á að geta keypt hana, þrátt fyrir að þig langi svo að eignast hana. En hvað er til bragðs að taka? Við erum að sjálfsögðu með lausn. Allavega mögulega lausn. Nú skalt þú fara inn á facebook.com/popptimarit og smella á „like". Ef þú hefur þegar gert það, geturðu sleppt því. Allir vinir Popps eiga möguleika á að vinna þessa frábæru plötu með Sykri og þeir þurfa ekki að gera neitt. Ekki deila neinu og ekki áreita neinn. Bara vera búin/n að smella á „like". Þetta verður ekki mikið einfaldara. Við drögum í næstu viku.
Harmageddon Lífið Mest lesið Vildi ekki að persónulegir brestir vörpuðu skugga á störf Pírata Harmageddon Sannleikurinn: Nýr þáttur Gísla Marteins mun heita Gísli Marteinn með Gísla Marteini Harmageddon Sannleikurinn: Ögmundur segir það notalegt að vita til þess að Bandaríkin fylgist með ráðamönnum Harmageddon Sannleikurinn: Halda að fólk myndi virkilega kaupa lélega tónlist og myndir Harmageddon Endaþarmur evrópskar myndlistar? Harmageddon Fannst ekki spennandi að spila Little Talks fimm sinnum á dag Harmageddon Sannleikurinn: Ákæruvaldið reyndi að fá barn dæmt fyrir að svíkjast um að stunda vændi Harmageddon Piparkökur á Gauknum Harmageddon Hljómsveitin Vök með útgáfutónleika í kvöld Harmageddon Feitlaginn bandarískur umboðsmaður vildi fá hana í rúmið Harmageddon
Sannleikurinn: Ögmundur segir það notalegt að vita til þess að Bandaríkin fylgist með ráðamönnum Harmageddon
Sannleikurinn: Ögmundur segir það notalegt að vita til þess að Bandaríkin fylgist með ráðamönnum Harmageddon