Peter Gade kvaddi Dani í tárum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. desember 2012 10:30 Áhorfendur voru vel með á nótunum í gær. Mynd/Facebooksíða Gade Badmintonkempan Peter Gade lagði í gærkvöldi spaðann formlega á hilluna eftir kveðjuleik gegn Kínverjanum Lin Dan í Kaupmannahöfn. Peter Gade sigraði Kínverjann í leiknum sem settur var á til heiðurs Dananum 36 ára. Gade átti erfitt með að leyna tilfinningum sínum í viðtali við TV2 í leikslok. „Ég naut þessarar stundar. Það hefur mikla þýðingu fyrir mig að hafa fengið þennan kveðjuleik. Ég er bæði hrærður og stoltur. Kærar þakkir fyrir mig," sagði Gade við áhorfendur sem klöppuðu honum lof í lófa. Þrátt fyrir tilfinningaþrungna stund hélt Gade andlitinu þar til hann var spurður út í dætur sínar tvær. „Þú mátt ekki spyrja út í stelpurnar mínar þegar mér hefur tekist að halda aftur tárunum," sagði Gade á léttu nótunum með kökk í hálsinum. „Nú er kominn tími til að ég einbeiti mér að dætrunum. Verja tíma með þeim og skapa nýtt líf þar sem ég gegni ekki hlutverki badmintonspilara. Ég hlakka til þess," sagði Gade. Gade varð fimm sinnum Evrópumeistari í einliðaleik karla og spilaði á fjórum Ólympíuleikum, sínum síðustu í sumar. Hans besti árangur á leikunum var fjórða sæti í Sydney árið 2000. Erlendar Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira
Badmintonkempan Peter Gade lagði í gærkvöldi spaðann formlega á hilluna eftir kveðjuleik gegn Kínverjanum Lin Dan í Kaupmannahöfn. Peter Gade sigraði Kínverjann í leiknum sem settur var á til heiðurs Dananum 36 ára. Gade átti erfitt með að leyna tilfinningum sínum í viðtali við TV2 í leikslok. „Ég naut þessarar stundar. Það hefur mikla þýðingu fyrir mig að hafa fengið þennan kveðjuleik. Ég er bæði hrærður og stoltur. Kærar þakkir fyrir mig," sagði Gade við áhorfendur sem klöppuðu honum lof í lófa. Þrátt fyrir tilfinningaþrungna stund hélt Gade andlitinu þar til hann var spurður út í dætur sínar tvær. „Þú mátt ekki spyrja út í stelpurnar mínar þegar mér hefur tekist að halda aftur tárunum," sagði Gade á léttu nótunum með kökk í hálsinum. „Nú er kominn tími til að ég einbeiti mér að dætrunum. Verja tíma með þeim og skapa nýtt líf þar sem ég gegni ekki hlutverki badmintonspilara. Ég hlakka til þess," sagði Gade. Gade varð fimm sinnum Evrópumeistari í einliðaleik karla og spilaði á fjórum Ólympíuleikum, sínum síðustu í sumar. Hans besti árangur á leikunum var fjórða sæti í Sydney árið 2000.
Erlendar Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira