Api, fugl og nashyrningur stríddu kylfingum í Suður-Afríku | Myndband Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. desember 2012 22:45 Óhætt er að segja að dýralífið í Suður-Afríku hafi fengið alheimsauglýsingu þegar Nedbank-Challenge mótið í golfi fór fram um helgina. Louis Oosthuizen lenti í kjöraðstöðu til þess að næla í fugl. Heimamaðurinn undirbjó sig þá undir að taka teighögg en þurfti að bíða lengi þar sem að fugl nokkur hafði stillt sér upp í skotlínu Suður-Afríkumannsins. Þá skemmti apafjölskylda nokkur áhorfendum auk þess sem nashyrningur rölti um í nágrenni golfvallarins. Myndbrot frá mótinu, sem var í beinni útsendingu á Stöð2 Sport, má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Í gær stal api nokkur senunni þegar hann nældi sér í nesti starfsmanns mótsins en atvikið, í lýsingu Þorsteins Hallgrímssonar, má sjá hér. Golf Mest lesið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Óhætt er að segja að dýralífið í Suður-Afríku hafi fengið alheimsauglýsingu þegar Nedbank-Challenge mótið í golfi fór fram um helgina. Louis Oosthuizen lenti í kjöraðstöðu til þess að næla í fugl. Heimamaðurinn undirbjó sig þá undir að taka teighögg en þurfti að bíða lengi þar sem að fugl nokkur hafði stillt sér upp í skotlínu Suður-Afríkumannsins. Þá skemmti apafjölskylda nokkur áhorfendum auk þess sem nashyrningur rölti um í nágrenni golfvallarins. Myndbrot frá mótinu, sem var í beinni útsendingu á Stöð2 Sport, má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Í gær stal api nokkur senunni þegar hann nældi sér í nesti starfsmanns mótsins en atvikið, í lýsingu Þorsteins Hallgrímssonar, má sjá hér.
Golf Mest lesið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira