Karl var upptekinn á þriðjudag Stígur Helgason skrifar 6. desember 2012 09:16 Karl Wernersson bíður þess að réttarhöldin hefjist. Mynd/ GVA Karl Wernersson, fyrrverandi stjórnarformaður og aðaleigandi Milestone mætti fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur í morgun sem vitni í Vafningsmáli sérstaks saksóknara gegn Lárusi Welding og Guðmundi Hjaltasyni. Karl átti upphaflega að bera vitni á þriðjudag en mætti ekki. Dómari gaf þá út formlega vitnakvaðningu á hendur honum. Símon Sigvaldason héraðsdómari byrjaði á að krefja Karl skýringa á því hvers vegna hann mætti ekki á þriðjudag. Hann kvaðst hafa fengið óljóst símtal frá saksóknara á föstudag um mætinguna og einfaldlega verið upptekinn á þriðjudag. Símon brýndi fyrir honum að vitnaskylda væri æðri öðrum skyldum. Hólmsteinn Gauti Sigurðsson saksóknari tók þá til við að spyrja Karl um aðkomu hans að Vafningsviðskiptunum, meðal annars hvers vegna stjórnendur Milestone hefðu komið svo náið að undirbúningnum þegar málið snerist um Þátt International en ekki Milestone. Karl svaraði því til gjaldfelling láns Morgan Stanley til Þáttar hefði verið atriði „innan samstæðunnar“ og því hafi þótt eðlilegt að taka það fyrir „á æðsta level“. Karl stoppaði stutt við í vitnastúkunni og var farinn innan fimm mínútna. Þetta er þriðji dagur aðalmeðferðar málsins. Einnig verða teknar skýrslur af nokkrum starfsmönnum sérstaks saksóknara í dag. Vafningsmálið Dómsmál Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira
Karl Wernersson, fyrrverandi stjórnarformaður og aðaleigandi Milestone mætti fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur í morgun sem vitni í Vafningsmáli sérstaks saksóknara gegn Lárusi Welding og Guðmundi Hjaltasyni. Karl átti upphaflega að bera vitni á þriðjudag en mætti ekki. Dómari gaf þá út formlega vitnakvaðningu á hendur honum. Símon Sigvaldason héraðsdómari byrjaði á að krefja Karl skýringa á því hvers vegna hann mætti ekki á þriðjudag. Hann kvaðst hafa fengið óljóst símtal frá saksóknara á föstudag um mætinguna og einfaldlega verið upptekinn á þriðjudag. Símon brýndi fyrir honum að vitnaskylda væri æðri öðrum skyldum. Hólmsteinn Gauti Sigurðsson saksóknari tók þá til við að spyrja Karl um aðkomu hans að Vafningsviðskiptunum, meðal annars hvers vegna stjórnendur Milestone hefðu komið svo náið að undirbúningnum þegar málið snerist um Þátt International en ekki Milestone. Karl svaraði því til gjaldfelling láns Morgan Stanley til Þáttar hefði verið atriði „innan samstæðunnar“ og því hafi þótt eðlilegt að taka það fyrir „á æðsta level“. Karl stoppaði stutt við í vitnastúkunni og var farinn innan fimm mínútna. Þetta er þriðji dagur aðalmeðferðar málsins. Einnig verða teknar skýrslur af nokkrum starfsmönnum sérstaks saksóknara í dag.
Vafningsmálið Dómsmál Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira